Vikan


Vikan - 13.10.1977, Blaðsíða 49

Vikan - 13.10.1977, Blaðsíða 49
Einföld SJOARA- PEYSA Efni: Jaeger Naturgarn (eða eitthvert hliðstætt gróft garn) 9 ( 10 : 10 : 11) 100 g hespur af aðallitnum og 5 (5 : 6 : 6) hespur af mótlitnum. Tveir 6 mm (númer 4) prjónar. Mál: 81 (86 : 91 : 97) sm brjóst- vídd, sídd 66 (68 : 70 : 72) sm, ermar ásamt uppslögum 38 (38 : 39 : 39) sm. Prjónfesta: 9 garðar gera 6 sm eða 14 umf gera 5 sm. Bak- og framstykki: Fitjið upp með aðallitnum 66 (70 : 74 : 78) lykkjur. Prjónið garðaprjón (báð- um megin) 66 ( 68 : 70 : 72) sm. Skiptið yfir í mótlitinn við kragann og prjónið 16 (17 : 18 : 19) sm garaprjón. Fellið af. Ermar: Fitjið upp með mótlitnum 66 (70 : 74 : 78) lykkjur fyrir uppslögin. Prjónið garðaprjón 28 sm. Skiptið yfir í aðallitinn. Prjónið 22 (22 : 23 : 23) sm. Fellið af. Frágangur: Pressið varlega. Saumið saman á herðum með því að sauma (eða lykkja saman) í fyrstu umf. af mótlitnum 12 (13 : 14 : 15) sm á hvorri hlið (sjá meðfylgjandi vinnuteikningul.Saumið ermarnar á, byrjið 22 (23,5 : 24,5 : 26) sm frá axlarsaumunum (og að sjálfsögðu jafn langt á hinn veginn). Áætlið 20 sm fyrir hliðarklaufina, saumið hliðar- og ermasauma, gætið þess að láta sauminn snúa öfugt fyrir 12 sm uppslögin. Pressið saumana. Brettið upp uppslögin. ■ 3K /hrsem e/tthvao geta prjonao geta áðið við þessa peysu. Þetta er ósköp einfalt garðaprjón a/lt frá byrjun til f*nda. Heilmikill ferhyrndur kragi og 'nn á ermum gera peysuna að hræðast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.