Vikan


Vikan - 13.10.1977, Blaðsíða 36

Vikan - 13.10.1977, Blaðsíða 36
# frlEJT um FOLK CLAES OLDENBURG er einn af kunnustu popplistamönnum Bandarikjanna, og hér sjáum við eitt verka hans, sem hann gerði i tiiefni af200 ára afmæli Bandarikjanna í síðasta ári. Ef einhver sky/di eiga erfitt með að skiija samhengið á mi/ii 15 metra hárrarþvottakiemmu og 200 ára afmælis Bandaríkjanna, þá ræður /istamaðurinn fólki tilað Hta á lögun gormsins, sem myndar tölurnar 7 og 6. Auk þess segir hann, að þessi stórvaxna klemma gefi frá sér álíka Ijúfan htjóm og Frelsisbjallan fræga, en menn verða að fara ti/ Fíladelfíu til að sannreyna það. Meða/ annarra verka Oldenburgs eru.þ.b.8 metra hár varalitur og tveggja tonna beisbo/ti. MUNA EKKIALLIR ennþá eftir írsku valkyrjunni Bernadettu Devlin, sem hristiræki/ega upp í mosavöxnum meðlimum breska þingsins fyrir nokkrum árum. Flún entist ekki /engií slagnum, blessunin, og hefur nú róast talsvert. Hún varð fyrir vonbrigðum með flokksbræður sína heima á irlandi og hallast nú fremur að skoðunum breska verkamannaflokksins. Annars skiptir hún sérlítið afstjórn- mátum um þessar mundir, heldurlifir tiltölulega friðsamlegu lífi með eiginmanninum, Michae/ McA/iskey kennara, og börnum þeirra tveimur. 36VIKAN 41. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.