Vikan


Vikan - 13.10.1977, Síða 36

Vikan - 13.10.1977, Síða 36
# frlEJT um FOLK CLAES OLDENBURG er einn af kunnustu popplistamönnum Bandarikjanna, og hér sjáum við eitt verka hans, sem hann gerði i tiiefni af200 ára afmæli Bandarikjanna í síðasta ári. Ef einhver sky/di eiga erfitt með að skiija samhengið á mi/ii 15 metra hárrarþvottakiemmu og 200 ára afmælis Bandaríkjanna, þá ræður /istamaðurinn fólki tilað Hta á lögun gormsins, sem myndar tölurnar 7 og 6. Auk þess segir hann, að þessi stórvaxna klemma gefi frá sér álíka Ijúfan htjóm og Frelsisbjallan fræga, en menn verða að fara ti/ Fíladelfíu til að sannreyna það. Meða/ annarra verka Oldenburgs eru.þ.b.8 metra hár varalitur og tveggja tonna beisbo/ti. MUNA EKKIALLIR ennþá eftir írsku valkyrjunni Bernadettu Devlin, sem hristiræki/ega upp í mosavöxnum meðlimum breska þingsins fyrir nokkrum árum. Flún entist ekki /engií slagnum, blessunin, og hefur nú róast talsvert. Hún varð fyrir vonbrigðum með flokksbræður sína heima á irlandi og hallast nú fremur að skoðunum breska verkamannaflokksins. Annars skiptir hún sérlítið afstjórn- mátum um þessar mundir, heldurlifir tiltölulega friðsamlegu lífi með eiginmanninum, Michae/ McA/iskey kennara, og börnum þeirra tveimur. 36VIKAN 41. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.