Vikan


Vikan - 13.10.1977, Qupperneq 49

Vikan - 13.10.1977, Qupperneq 49
Einföld SJOARA- PEYSA Efni: Jaeger Naturgarn (eða eitthvert hliðstætt gróft garn) 9 ( 10 : 10 : 11) 100 g hespur af aðallitnum og 5 (5 : 6 : 6) hespur af mótlitnum. Tveir 6 mm (númer 4) prjónar. Mál: 81 (86 : 91 : 97) sm brjóst- vídd, sídd 66 (68 : 70 : 72) sm, ermar ásamt uppslögum 38 (38 : 39 : 39) sm. Prjónfesta: 9 garðar gera 6 sm eða 14 umf gera 5 sm. Bak- og framstykki: Fitjið upp með aðallitnum 66 (70 : 74 : 78) lykkjur. Prjónið garðaprjón (báð- um megin) 66 ( 68 : 70 : 72) sm. Skiptið yfir í mótlitinn við kragann og prjónið 16 (17 : 18 : 19) sm garaprjón. Fellið af. Ermar: Fitjið upp með mótlitnum 66 (70 : 74 : 78) lykkjur fyrir uppslögin. Prjónið garðaprjón 28 sm. Skiptið yfir í aðallitinn. Prjónið 22 (22 : 23 : 23) sm. Fellið af. Frágangur: Pressið varlega. Saumið saman á herðum með því að sauma (eða lykkja saman) í fyrstu umf. af mótlitnum 12 (13 : 14 : 15) sm á hvorri hlið (sjá meðfylgjandi vinnuteikningul.Saumið ermarnar á, byrjið 22 (23,5 : 24,5 : 26) sm frá axlarsaumunum (og að sjálfsögðu jafn langt á hinn veginn). Áætlið 20 sm fyrir hliðarklaufina, saumið hliðar- og ermasauma, gætið þess að láta sauminn snúa öfugt fyrir 12 sm uppslögin. Pressið saumana. Brettið upp uppslögin. ■ 3K /hrsem e/tthvao geta prjonao geta áðið við þessa peysu. Þetta er ósköp einfalt garðaprjón a/lt frá byrjun til f*nda. Heilmikill ferhyrndur kragi og 'nn á ermum gera peysuna að hræðast

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.