Vikan


Vikan - 30.03.1978, Side 35

Vikan - 30.03.1978, Side 35
eða er fjórhjóladrif það sem koma skal? Framdrif verður sífellt algengara í bílum nú til dags. Eftir nokkur ár má þó búast við því, að allir bílar verði með fjórhjóladrifi. Framdrifeðaafturdrif? Sérfræðingar eru ekkí sammála, en síðan Citroén-verksmiðjurnar hófu framleiðslu á framdrifnum bílum uppúr 1930 hafa.sifellt fleiri fetað í fótspor þeirra. Volkswagen, sem mjög lengi var framleiddur með afturdrifi, er nú eingöngu með Fáir vita, að Ferdinand Porsche, sem hannaði fyrstu VW-bílana, bjó til-bíl með framdrifi skömmu eftir aldamótin. Oldsmobile Toronado er einn af fáum bandarískum bílum, sem eru með framdrifi. Aksturseiginleikar bifreiðar byggjast á því, hvort hún er fram- eða afturdrifin. Framdrifin bifreið er oftast undirstýrö og leitar beint fram í beygjum. Rallýökumenn nota hand- hemilinn til þess að rétta stefnuna, en með því móti er hægt að láta afturhluta bifreiðarinnar sveiflast til. Ef bifreið er hins vegar afturdrifin, leitast hún við að sveifla afturhlutanum út úr kröppum beygjum. — bifreiðin er yfirstýrð, og bílstjórinn verður að, snúa stýrinu í öfuga átt til þess að rétta hana við. Góður ökumaður getur þó ráðið við þessa yfirstýringu með bensíngjöfinni. VANDBYGGÐIR HLUTAR i FRAMDRIFNUM BÍL: HJOLLIÐIRNIR. AFTURDRIF FRAMDRIF gerðar með fjórhjóladrif. Það er samt dýrara, þyngraog mun flóknara að öllu leyti. En með fjórhjóladrifi er hægt að sameina aksturseiginleika fram- og afturdrifs, og sennilega er það sú lausn, sem framtíðin felur i sér. Fyrstu framdrifnu bílarnir voru mjög viðkvæmir fyrir eldsneytisgjöfinni. Hjólliðir, sem ekki brutu í bága við stýrisbúnaðinn, voru og vandamál. Með nútíma tækni og nýjum aðferðum eru framleiddir sjálfsmurðir hjólliðir, sem endast mjög lengi. Tæknilegustu kappaksturbílar, t.d. Formúlá 1, eru afturdrifnir. Árangursríkar tilraunir hafa þó verið Texti : Lasse Lidén Teikn: Sune Envall FRAMDRIF: - ~~~~— UNDIRSIÝRING — YFIRSTÝRING ^ ~——» <m m m m* œ m m m \Y^HS§lk ▼ ViSUN FRAMHJOLANNA 1 W - VÍSUN FRAMHJÖLANNA

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.