Vikan


Vikan - 30.03.1978, Blaðsíða 35

Vikan - 30.03.1978, Blaðsíða 35
eða er fjórhjóladrif það sem koma skal? Framdrif verður sífellt algengara í bílum nú til dags. Eftir nokkur ár má þó búast við því, að allir bílar verði með fjórhjóladrifi. Framdrifeðaafturdrif? Sérfræðingar eru ekkí sammála, en síðan Citroén-verksmiðjurnar hófu framleiðslu á framdrifnum bílum uppúr 1930 hafa.sifellt fleiri fetað í fótspor þeirra. Volkswagen, sem mjög lengi var framleiddur með afturdrifi, er nú eingöngu með Fáir vita, að Ferdinand Porsche, sem hannaði fyrstu VW-bílana, bjó til-bíl með framdrifi skömmu eftir aldamótin. Oldsmobile Toronado er einn af fáum bandarískum bílum, sem eru með framdrifi. Aksturseiginleikar bifreiðar byggjast á því, hvort hún er fram- eða afturdrifin. Framdrifin bifreið er oftast undirstýrö og leitar beint fram í beygjum. Rallýökumenn nota hand- hemilinn til þess að rétta stefnuna, en með því móti er hægt að láta afturhluta bifreiðarinnar sveiflast til. Ef bifreið er hins vegar afturdrifin, leitast hún við að sveifla afturhlutanum út úr kröppum beygjum. — bifreiðin er yfirstýrð, og bílstjórinn verður að, snúa stýrinu í öfuga átt til þess að rétta hana við. Góður ökumaður getur þó ráðið við þessa yfirstýringu með bensíngjöfinni. VANDBYGGÐIR HLUTAR i FRAMDRIFNUM BÍL: HJOLLIÐIRNIR. AFTURDRIF FRAMDRIF gerðar með fjórhjóladrif. Það er samt dýrara, þyngraog mun flóknara að öllu leyti. En með fjórhjóladrifi er hægt að sameina aksturseiginleika fram- og afturdrifs, og sennilega er það sú lausn, sem framtíðin felur i sér. Fyrstu framdrifnu bílarnir voru mjög viðkvæmir fyrir eldsneytisgjöfinni. Hjólliðir, sem ekki brutu í bága við stýrisbúnaðinn, voru og vandamál. Með nútíma tækni og nýjum aðferðum eru framleiddir sjálfsmurðir hjólliðir, sem endast mjög lengi. Tæknilegustu kappaksturbílar, t.d. Formúlá 1, eru afturdrifnir. Árangursríkar tilraunir hafa þó verið Texti : Lasse Lidén Teikn: Sune Envall FRAMDRIF: - ~~~~— UNDIRSIÝRING — YFIRSTÝRING ^ ~——» <m m m m* œ m m m \Y^HS§lk ▼ ViSUN FRAMHJOLANNA 1 W - VÍSUN FRAMHJÖLANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.