Vikan


Vikan - 30.03.1978, Blaðsíða 46

Vikan - 30.03.1978, Blaðsíða 46
Látið drauminn rætast... NJÓTIÐ LÍFSINS IFERÐ MEÐ SUNNU Nú býður Sunna upp á dagflug til allra eftirsóttustu sólarlandanna. Hvergi fjölbreyttara ferðaval. SPANN MALLORCA - COSTA DEL SOL - COSTA BRAVA - KANARÍEYJAR ÍTALÍA SORRENTO - KAPRÍ - RÓM GRIKKLAND aþenustrendur - eyjarnar rhodos OG KORFÚ - SKEMMTIFERÐASKIP PORTÚGAL ESTORIL - LISSABON Skrifstofur Sunnu á öllum dvalarstöðum með þjálfuðu íslensku starfsfólki veitir öryggi og þjónustu. Barnagæsla og leikskóli með íslenskum fóstrum. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Dagflug með rúmgóðum þotum. ÞÚSUNDIR ÁNÆGÐRA VIÐSKIPTAVINA VHLJA SUNNUFERÐ ÁR EFTIR ÁR BANKASTRÆTI 10. SÍMAR 29322 - 16400 - 12070 - 25060 ÁST ÞEIRRA SIGRAÐI heima í Tékkóslóvakíu, fengi aldrei að heimsœkja œttland sitt, aldrei að sjá foreldra sína. Þetta var á dögum kalda stríðsins. Það hefði verið litið á Olgu sem föðurlandssvikara, og hún óskaði ekki eftir slíku. Með tárin í augunum reyndi hún að skýra tilfinningar sínar og aðstæður. — Ég óska einskis fremur en að giftast þér... en við verðum að gera það á réttan hátt,..það verður að vera rétt samkvæmt tékkneskum lögum.... Harold skildiafstöðuhennar mæta vel og sagðist ætla að sækja um vegabréfsáritun til Tékkóslóvakiu svo fljótt sem auðið væri, svo að þau gætu í sameiningu sótt um leyfi yfirvaldanna til að giftast. Þar með hófst barátta, sem var ólíkt erfiðara fyrir þau að vinna heldur en gull- verðlaunin á Olympíuleikjunum. Eftir margháttaða erfiðleika hittust þau aftur í Prag. Og nú hófst endalaus ganga milli hinna ýmsu yfirvalda. Sá fjöldi af eyðublöðum og fyrirspurnarblöðum, sem þeim var gert að útfylla, virtist engan enda ætla að taka, Þeim var tilkynnt, að það gæti tekið marga mánuði að fjalla um umsókn þeirra. Þau voru bæði örvæntingarfull. Til að reyna að flýta fyrir málinu skrifaði Olga beint til forseta Tékkó- slóvakíu. Tveim dögum síðar rann vegabréfaáritun Harolds út. Yfir- völdin vildu ekki framlengja dvalar- leyfið, og hann fór til í talíu. Meðan Harold barðist fyrir að fá vegabréfsáritun á ný, var Olga kölluð fyrir forsetann. Hún full- vissaði hann um, að hún myndi keppa áfram fyrir þjóð sína, þó að hún væri gift Bandaríkjamanni. Forsetinn lofaði að hugsa málið gaumgæfilega. Að viku liðinni var Harold búinn að fá vegabréfsáritun á ný. Hann og Olga hófu pislargöngu sína á nýjan leik. Þau fóru frá einni skrifstofunni á aðra, og hvergi gátu þau fengið endanlegt svar. Barátta þeirra virtist vonlaus. En svo gerðist kraftaverkið. Daginn áður en Harold átti að fara úr landi, fékk hann tilkynningu um, að dvalarleyfi hans væri framlengt og að þau fengju leyfi til að giftast. Á brúdkaupsdaginn voru þau hyllt af mannfjöldanum. Vígslan var ákveðin á virkum degi — af nærgætni við yfirvöldin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.