Vikan


Vikan - 04.05.1978, Blaðsíða 5

Vikan - 04.05.1978, Blaðsíða 5
En hér virðist ekkert ríkja nema ólgan og fjörið. Þessi rauði kjóll frá Givenchy virðist beinlínis krefj- ast þess, að dansað sé í honum. Það er eins og kjóll- inn þyrlist umhverfis sýningarstúlkuna, er hún gengur fram á gólfið. Hann er frá Ricci, sem hefur sett stóra rós i hálsmál kjólsins, eins og til að undirstrika kvenlegt form hans. Mikilla breytinga er nú að vænta i tískuheiminum fyrir bæði kynin að sögn helstu tískukónganna. Fötin eiga nú að verða falleg en jafnfram hentug. Klœðnaður fyrir konur á að verða kvenlegri og mjúkar Unur eru í miklu uppáhaldi, og klœðnaiður fyrir karlmenn á umfram allt að verða þœgilegur. Mjög áberandi er, að nú eiga bæði kynin að hafa hatta .... og að nú hafa gallabuxur sungið sitt siðasta sem hversdags- og spariklæðnaður. Þœr eru nú eingöngu leyfilegar við „sportleg ” tækifœri. Bylgjandi, léttur, rómantískur kvenklœðnaður, á nú að koma í staðinn fyrir sport-tískuna, sem hefur verið mjög vinsœl hingað til, og síddin má vera frá hnéskel og niður á miðja kálfa, Og þeim,sem hafa haldið þvi fram, að nú vcéri stutta tískan dauð úr öllum æðum, hefur aldeilis skjátlast,eða því vilja tískukóngar eins og Kasper og Kenzo halda fram. Þeir spá því að mini-pilsin muni koma um 1980, og að þeim muni fylgja allar tegundir afhönskum. Að bæði kynin eigi að klœðast eins, mun nú verða úreltur hugsanagangur, því með hinum mjúka, létta fatnaði fyrir kvenfólk, mun karlmannatískan taka algjörum stakkaskiptum. I stað vinnubuxnanna munu koma jakkaföt, víð og þægileg, og minna þau helst á tiskuna á 3 og 4. áratugnum. Og þar með munu hattar verða óhjá- kvæmilegir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.