Vikan


Vikan - 04.05.1978, Blaðsíða 44

Vikan - 04.05.1978, Blaðsíða 44
Draumurinn um „hina einu sönnu ást” verður dagiega fyrir áföllum. Hjónaskilnaðir eru orðnir næsta algengir, og fátt er til ráða. Unga fólkið gengur í hjónaband, og það skortir ekkert á bjartsýni og góðan ásetning. En veruleikinn er svo allt öðru vísi. Eftir Hún er um þrítugt, og býr í fallegri, lítilli íbúð, en á veggj- unum hangir ekki neitt. Og það er svo alltof langt á milli þessara fáu húsgagna, sem hún á. Það er vegna þess, að hún er nýskilin, eftir tíu ára hjónaband. Hún vildi finna sjálfa sig, vera hún sjálf. Það hafði valdið sársauka að taka þessa ákvörðun, en henni tókst það að lokum. Við höfum dæmi um mann á fertugsaldri. Hann er örlítið taugaóstyrkur og segir frá sambýli sínu með X. Hjónaband hans hafði farið út um þúfur, þó hafði ekki verið nein sérstök ástæða fyrir hendi. Það bara gekk ekki, svo að hann fór frá eiginkonunni — og beint til „hinnar.” Hann hafði haldið, að þá yrði allt í lagi, en reyndin varð önnur. Hann sagði von- svikinn: „Ég hefði alveg eins getað verið þar sem ég var, þetta var alveg sama sagan.” SAMAN UM STUNDARSAKIR Við höfum dæmi um aðra konu. Hún hafði verið gift, en skilnaðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.