Vikan


Vikan - 08.06.1978, Side 33

Vikan - 08.06.1978, Side 33
Og grasið vex og vex Það hefir alltaf verið nokkuð vandamál, þegar maður fer í sumarfríið, að grasið sprettur og sprettur, og enginn er til að slá það. Ef til vill í sumum tilvikum er hægt að biðja nágrannann um að slá fyrir sig og frúna hans um að vökva inniplönturnar. En það mun nú líklega vera í færri tilvikunum, að það sé hægt. Heyrst hefir, að lengi hafi verið í athugun að finna efni, sem dregur úr grassprettunni. Þessi óskadraumur virðist nú vera í þann veginn að ræt- ast, því innan tíðar, eða komið, mun koma á markaðinn efni, sem kallast EMBARK. Þetta efni hefir verið til rann- sóknar um tíma og með góðum árangri. Það mun eiga að sprauta Embark á grasflötinn 5 dögum fyrir eða eftir slátt og getur það dregið úr vexti í allt að 2 mánuði. Bananaábætir 4-6 stk. bananar 20 gr smjör 1 1/2 msk. sykur safi úr 1 sítrónu 50 gr hakkaðar hnetur 112 lítre ís (vanillu eða núgga) brætt súkkulaði rjómi. Afhýðið bananana og skerið þá eftir endilöngu. Brúnið þá í smjöri á pönnu og stráið sykri og hnetum yfir, dreypið sítrónusaf- anum yfir. Færið bananana yfir á heitt fat og leggið ísinn í skifum yfir. Hellið bráðnu súkkulaði yfir í strípum og berið rjóma með. 4*3%- ■ > . ■■

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.