Vikan


Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 33

Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 33
Og grasið vex og vex Það hefir alltaf verið nokkuð vandamál, þegar maður fer í sumarfríið, að grasið sprettur og sprettur, og enginn er til að slá það. Ef til vill í sumum tilvikum er hægt að biðja nágrannann um að slá fyrir sig og frúna hans um að vökva inniplönturnar. En það mun nú líklega vera í færri tilvikunum, að það sé hægt. Heyrst hefir, að lengi hafi verið í athugun að finna efni, sem dregur úr grassprettunni. Þessi óskadraumur virðist nú vera í þann veginn að ræt- ast, því innan tíðar, eða komið, mun koma á markaðinn efni, sem kallast EMBARK. Þetta efni hefir verið til rann- sóknar um tíma og með góðum árangri. Það mun eiga að sprauta Embark á grasflötinn 5 dögum fyrir eða eftir slátt og getur það dregið úr vexti í allt að 2 mánuði. Bananaábætir 4-6 stk. bananar 20 gr smjör 1 1/2 msk. sykur safi úr 1 sítrónu 50 gr hakkaðar hnetur 112 lítre ís (vanillu eða núgga) brætt súkkulaði rjómi. Afhýðið bananana og skerið þá eftir endilöngu. Brúnið þá í smjöri á pönnu og stráið sykri og hnetum yfir, dreypið sítrónusaf- anum yfir. Færið bananana yfir á heitt fat og leggið ísinn í skifum yfir. Hellið bráðnu súkkulaði yfir í strípum og berið rjóma með. 4*3%- ■ > . ■■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.