Vikan


Vikan - 14.12.1978, Blaðsíða 58

Vikan - 14.12.1978, Blaðsíða 58
Starf Bandaríkjaforseta er býsna margþætt og í starfi sínu þarf hann að hafa vinsamleg samskipti við ýmsa heimsþekkta persónuleika. Hér á myndinni sést Jimmy Carter ásamt: 1 IdiAmin X Mikka Mús 2 SjúEn Læ Undanfarnar vikur hefur ítölsk klippimynd verið sýnd í sjónvarpinu á miðvikudögum. Hún hefur aðallega verið ætluð börnum og heitir: 1 Kvakk-kvakk X Skvass-skvass 2 Froggí-kvakk Talsverðar sviptingar og óeirðir hafa orðið í íran að undanförnu, með þeim afleiðingum að herlög eru nú í landinu. Höfuðborgin þar heitir: 1 Beirut X Havana 2 Teheran 4 Franskur háhyrningaveiðimaður var hér frægur að endemum í siðustu Islandsferð sinni. Hann vatt sér að skrifstofustjóra sjávarútvegsráðuneytisins og: 1 skvetti á hann vökva X kysstihann 2 afklæddihann „Eins og maðurinn sáir” heitir... myndaflokkur, sem sýndur hefur verið í sjónvarpinu: 1 amerískur X breskur 2 sænskur í 47. tölublaði Vikunnar var stór og myndarlegur blaðauki. Hann var frá: 1 Húsgagnaverslun Reykjavíkur X JL-húsinu 2 Húsgagnavinnustofu Ingvars og Gylfa Nýjasta bók unga rithöfundarins Hafliða Vilhelmssonar heitir: 1 Helgalok X Endalok 2 Kistulok 8 Eiginkona Charles de Gaulle lifir mann sinn. Hún býr í París og heitir: 1 Yvonne X Dominique 2 Brigitte Þessar tvær leikkonur virðast ekki síður nota hendurnar til að tjá sig en talandann. Önnur þeirra er Liza Minelli en hin heitir: Catherine Deneuve X Gina Lollobrigida 2 Melina Mercouri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.