Vikan


Vikan - 14.12.1978, Blaðsíða 14

Vikan - 14.12.1978, Blaðsíða 14
Vonogvissa Miði í happdrætti SÍBS gefur góða von um vinning. Áhersla er lögð á marga vinninga sem koma sér vel. Þó eru hæstu vinningar 2 milljónir og dregið er um milljón mánaðarlega. Hver seldur miði gefur endurhæfingarstarfinu sem unnið er á vegum SÍBS aukinn styrk. Sá sem á miða í happdrætti SÍBS á sjálfur vinningsvon og gefur einnig öðrum vonir um bjartari framtíð. Það kostar aðeins 800 kr. á mánuði að gera eitthvað í því að auka slíkar vonir. Vinningsvon og vissa um að verða að liði. Happdrætti SÍBS — Háttvirta samkoma, herrar mínir og frúr! Vill sá, sem kann að hafa tómatflöskuna,vinsamlega rétta hana hingað? bók í blaðformi fæstá næsta blaðsö/ustað HÁR 0G AFTUR HÁR Það er áberandi hvað hárgreiðslufólk hér á landi fylgist vel með öllum nýjungum í heimi hártískunnar. Námskeið eru haldin og mikið er um að fagfólk taki sig saman og fari á hárgreiðslusýningar og námskeið erlendis til að kynna sér það sem er að gerast hverju sinni. Þó fjarlægðir skilji okkur frá háborgum tískunnar er ekki þar sem sagt, að við eigum að sitja hér í einhverri steinaldar- menningu dauð úr ölium æðum, allsendis ómeðvituð um það sem er að gerast. Ekki alls fyrir löngu fréttum við einmitt af hópi hárgreiðslufólks, sem statt var í París til að fylgjast með heimsmeistarakeppninni í hárgreiðslu. Eflaust hafa þau komið heim full af nýjum hugmyndum um útlit okkar landsmanna. Á dögunum var haldið í Iðnskólanum námskeið í meðferð Henna-vara og var það fyrirtækið Hálfdán Helgason sem stóð fyrir því. Námskeiðið 14 Vikan 50. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.