Vikan


Vikan - 14.12.1978, Blaðsíða 47

Vikan - 14.12.1978, Blaðsíða 47
hans dásamlega heimili og alla dýrgripina.” „Það er hræðilegt að ræna svona einmana fólk,” hafði hún mótmælt og bætt við: „Ég segi þér ekki fleira.” Julie var búin að kynnast nýrri hlið á Tom, ofbeldishneigð hans, sem gat orðið svo mikil, að hann réð ekki við hana. Hún skammaðist sín, en hræddist hótanir hans, og lét hann fá annað heimilisfang og dagsetningu, en sagði um leið: „En ég vil ekki vita neitt um þetta. Ekkert, heyrirðu það?” Það var á þriðja staðnum, sem allt hafði farið i vaskinn, þegar eigandinn kom óvænt heim. „Heimska kerling,” hafði Tom sagt eftir á, og svipur hans var tilfinninga- laus. „Ef hún hefði ekki byrjað að æpa, þá hefði ég getað læðst út. Hún æpti svo þakið ætlaði að fjúka af húsinu. Ég varð að lemja hana.” Julie hafði orðið lömuð af skelfingu. Það var svo sem nógu slæmt að eitt og annað hyrfi, en þetta... Hún var búin að fá nóg. Hún vildi ekki eiga neinn þátt í ofbeldisráni. Hrygg í bragði pakkaði hún niður í ferðatösku. Hún yrði að yfirgefa Tom, yfirgefa London... Harriet lauk við lestur sögunnar og lagði handritið frá sér á borðið. Julie? Eða Rosamond? Hún mundi eftir fyrir- sögn, sem hún hafði séð í dagblaði daginn, sem billinn hennar fór á verkstæði og hún varð að fara með strætisvagni á skrifstofuna. „Einmana, utan við sig út úr herberginu og þvoði sér um hendurnar. Um leið og hún þvoði sér, sá hún sjálfa sig brúnaþunga i speglinum fyrir ofan vaskinn. Það hafði ekki hvarflað að meðeiganda hennar, að saga Rosamond byggðist á ógeðfelldum sannleika, að raunverulegur innbrotsþjófur hefði vitað að ákveðinn íbúðareigandi yrði að heiman, þegar hann kæmi, og að hann hefði síðan orðið að morðingja, þegar húseigandinn kom óvænt heim. Hún settist aftur við skrifborðiö og teygði sig i átt að símanum, því hún ætlaði að hringja til frú Mander, frænku Rosamond, konunnar, sem átti húsið, sem ibúð hennar var i. En svo skipti hún um skoðun. Hvernig átti hún að hefja mál sitt? Hún gat varla sagt: „Heyrðu annars, þessi mynd, sem var á forsíðu sunnudagsblaðsins af Clarion — var hin látna viðskiptavinur þinn?” Harriet bað um línu út í bæ í staðinn og hringdi í númerið i íbúðinni til að segja Rosamond, að búið væri að finna söguna, sem hana vantaði. Það svaraði 6. HLUTI ógift kona finnst látin í London,” hafði staðið þar. Það var sama dag og Rosa- mond Rae hafði fyrst komið með hand- ritin til hennar. Því hafði Með tilliti til giftingar verið skrifað áður en þessarar tilteknu pipar- meyjar var getið í dagblöðunum. Næsta sunnudag hafði verið mynd í Clarion af geðþekkri miðaldra konu, sem hafði verið myrt. Harriet mundi, að þennan sama morgun hafði hún séð þetta sama sunnudagsblaó á borðinu heima hjá sér og það hafði Rosamond komið með frá París. Harriet mundi vel eftir myndinni, sem hún hafði séð á forsiðunni og í huganum sá hún líka fyrir sér andlit Rosamond — og andlit Thors Benson. Aumingja Rosamond, sem þurfti að taka þá örlagaríku ákvörðun, hvort hún ætti að segja frá eða ekki, hafði skrifað sannleikann niður i söguformi og ætlaði svo að láta tilviljun ráða hvernig færi. Harriet stóð svo snögglega upp frá skrifborðinu, að Connie, einkaritarinn hennar, spurði: „Hvað er að? Hvað kom fyrir?” „Ég verð inni hjá Noel, ef þú þarft að ná í mig.” Harriet vissi að Connie fylgdi henni eftir með augunum, undrandi á svip, þegar hún gekk kvíðafull inn til Noels. Hvað átti hún að segja við meðeiganda sinn í fyrirtækinu? Hvað gat hún svo sem sagt, annað en staðfest, að Rosamond þekkti vel alla starfse'mi hjónabandsmiðlunarinnar? Allt annað voru ekkert nema getgátur ennþá. Þegar hún gekk inn til hans, sá hún að hann var að hlusta á einhvern viðskiptavin í símanum, um leið og hann blaðaði i dagbókinni sinni. Hann leit á hana, setti höndina fyrir tóiið og spurði: „Ertu búin að lesa söguna? Ertu ekki sammála mér, að við getum ekki selt hana?” „Jú, því er ég sammála.” „Gott. Þvíerég feginn.” Og það var allt og sumt. Noel hélt áfram að tala í símann. Harriet gekk 50. tbl. Vikan 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.