Vikan


Vikan - 14.12.1978, Blaðsíða 20

Vikan - 14.12.1978, Blaðsíða 20
Rifflaflau- elskápan er með vesti, sem hægt er að hneppa af og kostar 38.490 krónur. Hettukápan er með beru- stykki, sem einnig er hægt að hneppa af, og kostar hún 32.490 krónur. NU KLÆÐUM VIÐ AF OKKUR KULDANN Nú er Vetur konungur genginn í garð, með tilheyrandi snjó og kulda. Þá er létti sumarklæðnaðurinn settur til hliðar, en vetrarflíkurnar hljóta náð fyrir augum eigandans á ný. — Sömu sögu er hægt að segja um fataverslanir. Þær leggja nú áherslu á hlýjan og verklegan klæðnað, jafnt hversdags- sem samkvæmisklæðnað. í versluninni Bazar, Hafnarstræti 15, er, eins og sjá má á myndunum, mikið úrval af alls kyns hiýlegum fatnaði og er aðaláherslan lögð á ítalskan og franskan fatnað. — Eins og venjulega látum við útsöluverð á flíkunum fylgja, en myndirnar tók Björgvin Pálsson. Blússan kostar 9.900 krónur, peysan 23.600 krónur, buxurnar 15.900 krónur og stígvélin 30.900 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.