Vikan - 14.12.1978, Side 20
Rifflaflau-
elskápan er
með vesti, sem
hægt er að
hneppa af og
kostar 38.490
krónur.
Hettukápan er
með beru-
stykki, sem
einnig er hægt
að hneppa af,
og kostar hún
32.490 krónur.
NU KLÆÐUM VIÐ AF
OKKUR KULDANN
Nú er Vetur konungur genginn í garð, með tilheyrandi snjó og kulda. Þá er létti
sumarklæðnaðurinn settur til hliðar, en vetrarflíkurnar hljóta náð fyrir augum
eigandans á ný. — Sömu sögu er hægt að segja um fataverslanir. Þær leggja nú
áherslu á hlýjan og verklegan klæðnað, jafnt hversdags- sem samkvæmisklæðnað.
í versluninni Bazar, Hafnarstræti 15, er, eins og sjá má á myndunum, mikið úrval
af alls kyns hiýlegum fatnaði og er aðaláherslan lögð á ítalskan og franskan fatnað.
— Eins og venjulega látum við útsöluverð á flíkunum fylgja, en myndirnar tók
Björgvin Pálsson.
Blússan kostar 9.900 krónur,
peysan 23.600 krónur, buxurnar 15.900 krónur og stígvélin 30.900 krónur.