Vikan


Vikan - 14.12.1978, Blaðsíða 2

Vikan - 14.12.1978, Blaðsíða 2
\BSAN 50. tbl. 40. árg. 14. des. 1978 Verð kr. 650 GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Niu rétta dúfnaveisla hjá besta kokki Parisar. 16 grein Jónasar Kristjánssonar um matstaöi í Paris. 6 Hinn furðulegi Edgar Cayce, seinni hluti eftir Ævar R. Kvaran. 8 Ólíkir heimar. Viðtal við Öldu Snæhólm. 14 Hár og aftur hár. 18 Börnin og við í umsjá Guðfinnu Eydal sálfræðings. 34 Vikan á neytendamarkaði: Vandinn að velja sklðafatnað. 38 Það verður að vernda glasabarnið fyrir forvitnu fólki. 4 greinin um Louise Joy Brown. SÖGUR: 22 Mini-krimmi Willys Breinholst: Harmleikur við Djöflagjá. 25 Litla stúlkan við endann á trjágöng- unum cftir Laird Koenig. 8. hluti. 41 Kæri jólasveinn. Smásaga eftir Diönu Dettwiler. 46 Týnda handritið eftir Lois Paxton. 6. hluti. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk. 31 Þrumugóðir þursar — fáein orð og opnuplakat. 36 Poppkorn. 42 Stjörnuspá. 52 Logandi piparsteik. 54 Heilabrot. 61 í næstu Viku. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Ritstjórnarfulltrúi: Helgi Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir, Eirikur Jónsson, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráins- dóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn í Síðumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing í Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 650 kr. Áskriftarverð kr. 2400 pr. mánuð, kr. 7200 fyrir 13 tölublöð árs fjórðungslega, eða kr. 13.530 fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar: Nóvember, febrúar, mai, ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. í Eyjum er það siður, að eyjunum er skipt á milli fólks yfir lunda- veiðitímann. Hór sjáum við hanana og hænurnar, sem hafa umráðarétt yfir eyjunni ffHana"! LÍF OG FJÖR Á LUNDABALLI Þafl ar margt sem menn leggja A sig til að nö hinum þokkafullu hreyfing- um John Travolta sem best. H6r hefur Óskar Svavarsson fundið göða lausn: Húla-hoppl Vestmanneyingar eiga sér merkilegt félag, Bjargveiðifélag Vestmannaeyja, en félagar í því eru bara ósköp einfaldlega kallaði lundakallar. Árlegur dansleikur þeirra er mikill viðburður i Eyjum, og eins og meðfylgjandi myndir sýna, ríkir engin deyfð, þegar lundakallar eru annars vegar. Lundaballið í ár var haldið 27. október sl., og þar voru sungnar og kveðnar vísur, keppt í reiptogi og húla- hoppi, og að sjálfsögðu var lundinn snæddur af alúð. Af myndunum mætti kannski ætla, að konur og karlar hefðu att kappi saman í reiptogi, en það verður að játast, að svo var ekki. Ljósmyndir: Guðmundur Sigfússon. Hér sjöum við Elliöaeyjarkempumar Þórarin Sigurðsson (Tóta rafvirkja) og Tóta frö Kirkjubœ, sem vann þennan forlöta uppstoppaða lunda i happdrœtti kvöldsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.