Vikan


Vikan - 14.12.1978, Side 2

Vikan - 14.12.1978, Side 2
\BSAN 50. tbl. 40. árg. 14. des. 1978 Verð kr. 650 GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Niu rétta dúfnaveisla hjá besta kokki Parisar. 16 grein Jónasar Kristjánssonar um matstaöi í Paris. 6 Hinn furðulegi Edgar Cayce, seinni hluti eftir Ævar R. Kvaran. 8 Ólíkir heimar. Viðtal við Öldu Snæhólm. 14 Hár og aftur hár. 18 Börnin og við í umsjá Guðfinnu Eydal sálfræðings. 34 Vikan á neytendamarkaði: Vandinn að velja sklðafatnað. 38 Það verður að vernda glasabarnið fyrir forvitnu fólki. 4 greinin um Louise Joy Brown. SÖGUR: 22 Mini-krimmi Willys Breinholst: Harmleikur við Djöflagjá. 25 Litla stúlkan við endann á trjágöng- unum cftir Laird Koenig. 8. hluti. 41 Kæri jólasveinn. Smásaga eftir Diönu Dettwiler. 46 Týnda handritið eftir Lois Paxton. 6. hluti. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk. 31 Þrumugóðir þursar — fáein orð og opnuplakat. 36 Poppkorn. 42 Stjörnuspá. 52 Logandi piparsteik. 54 Heilabrot. 61 í næstu Viku. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Ritstjórnarfulltrúi: Helgi Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir, Eirikur Jónsson, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráins- dóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn í Síðumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing í Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 650 kr. Áskriftarverð kr. 2400 pr. mánuð, kr. 7200 fyrir 13 tölublöð árs fjórðungslega, eða kr. 13.530 fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar: Nóvember, febrúar, mai, ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. í Eyjum er það siður, að eyjunum er skipt á milli fólks yfir lunda- veiðitímann. Hór sjáum við hanana og hænurnar, sem hafa umráðarétt yfir eyjunni ffHana"! LÍF OG FJÖR Á LUNDABALLI Þafl ar margt sem menn leggja A sig til að nö hinum þokkafullu hreyfing- um John Travolta sem best. H6r hefur Óskar Svavarsson fundið göða lausn: Húla-hoppl Vestmanneyingar eiga sér merkilegt félag, Bjargveiðifélag Vestmannaeyja, en félagar í því eru bara ósköp einfaldlega kallaði lundakallar. Árlegur dansleikur þeirra er mikill viðburður i Eyjum, og eins og meðfylgjandi myndir sýna, ríkir engin deyfð, þegar lundakallar eru annars vegar. Lundaballið í ár var haldið 27. október sl., og þar voru sungnar og kveðnar vísur, keppt í reiptogi og húla- hoppi, og að sjálfsögðu var lundinn snæddur af alúð. Af myndunum mætti kannski ætla, að konur og karlar hefðu att kappi saman í reiptogi, en það verður að játast, að svo var ekki. Ljósmyndir: Guðmundur Sigfússon. Hér sjöum við Elliöaeyjarkempumar Þórarin Sigurðsson (Tóta rafvirkja) og Tóta frö Kirkjubœ, sem vann þennan forlöta uppstoppaða lunda i happdrœtti kvöldsins.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.