Vikan


Vikan - 22.02.1979, Blaðsíða 12

Vikan - 22.02.1979, Blaðsíða 12
Innkeyrslan i dalinn, rétt fyrir neðan hótelið. Gatan fré hótelinu upp f bæinn. Þar er verðið og veðrið gott Góða veðrið, sem íbúar Miðjarðarhafslandanna geta verið nokkuð öruggir með, laðar tii sín marga ísiendinga. Flestir leita á kunnustu ferðamannastaðina, þar sem hótelin standa í röðum og a/lt snýst um túristana, sem stundum finnst þeir ekki hafa uppskorið annað en brúnan lit á kroppinn og nokkra nýja kunningja — af eigin þjóðerni. Miðaldabærinn Lantosque er ekki einn slíkra staða. Hann er kjörinn fyrir þá, sem vitja njóta góðrar hvíldar og góðs viðurværis í fögru umhverfi, ósnortnu af nútíma túrisma. Þórarinn Reykdal lýsir dvöl í Lantosque. Hvers vegna lagði ég leið mína til miðaldabæjarins Lantosque í frönsku sævar-Ölpunum? Það má segja, að það hafi verið nokkrar tilviljanir, sem þvi réðu. Sumarið 1975 var ég á ferð norður i landi og tók þá upp sem farþega frá Akureyri til Mývatns frönsk hjón. Það var gott veður og margt að sjá á þeirri leið, eins og menn vita, og farþegar mínir höfðu mikinn áhuga á því, sem fyrir augu bar. En samræður urðu heldur stirðar, þar eð ég fann, að ég hafði næstum alveg gleymt öllu, sem ég hafði lært í frönsku í menntaskóla, og þótt konan kynni svolítið í ensku og maðurinn álíka mikið í þýsku, þá gekk mér leiðsögumannsstarfið heldur illa. Nú, þetta varð til þess, að ég fór þá um haustið á frönskunámskeið hjá Alliance Francais til þess að hressa upp á frönsku- kunnáttuna. Verðið var hagstætt Svo gerðist það, að ég eyddi sumarfríi árið 1976 undir spænskri sól í borg nýbyggðra hótela. Það var að sjálfsögðu i hópferð, og enda þótt í þeirri ferð væri margt ágætis- fólk, varð hrifning mín á slíkri ferð ekki mikil. Ég lét þvi þau orð falla í áheyrn eins vinar míns, að ég hefði áhuga á því að eyða næsta sumarleyfi mínu í Frakklandi. Ég hafði það í huga, að Frakkland er ekki 12 Vikan 8.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.