Vikan


Vikan - 22.02.1979, Blaðsíða 58

Vikan - 22.02.1979, Blaðsíða 58
Sagt er að þessi sakleysislegi ungi maður komi gömlum framsóknarhjörtum til að slá hraðar, jafnvel svo að afleiðingar verði með ýmsum hætti. Pólitískir andstæðingar kalla hann ýmsum hlýlegum nöfnum og hann er náskyldur: 1 Gylfa Þ. Gíslasyni X Jósafat Arngrímssyni 2 Ólafi Jóhannessyni Þekktur skákmaður varð nýlega að fresta skák sinni í tíundu umferð skákmótsins í Hollandi, þvi hann varð að fara í barneignarfrí. Það var: 1 Andersson X Hort 2 Timman Það olli miklu fjaðrafoki þegar uppgötvaðist að okurmál í meðferð hjá ríkissaksóknara hafði verið of lengi í athugun og því fyrnt. Það var hið svokallaða: 1 Alþýðubankamál X Pundsmál 2 Seðlabankamál Jón Stefánsson, bóndi á Litluströnd við Mývatn, var atkvæðamikið skáld um síðustu aldamót. Skáldanafn hans var: 1 Tólfti september X Þorgils gjallandi 2 JónTrausti Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra er höfundur bókar, sem bæði almenningur og t.d. lögfræðingar hafa þaullesið sér til gagns og gamans. Hún heitir: 1 Lögogréttur X Lagabókstafir 2 Réttindi og skyldur Hin forna menningarþjóð Inkar bjó í: 1 Brasilíu X Perú Venezúela Það lifir aðeins ein eiturslöngutegund í norðanverðri Evrópu. Það er: 1 Kóbraslanga X Gleraugnaslanga 2 Höggormur 8 í okkar sólkerfi eru margar reikistjörnur og flestir vita að Júpíter er þeirra stærst. Ef við teljum jörðina með eru þær: 1 Fimmtán X Níu 2 Fjórar Heimurinn stendur á öndinni um þessar mundir af áhuga á öllum ferðum og gjörðum þessa manns. Hver hreyfing hans er tíunduð í fjölmiðlum og sennilega vita allir að þetta er trúarleiðtogi múhameðstrúarmanna í íran og nafnið er: 1 Khomeini Andreotti Baktiar — Fyrirgefðu hvað við komum seint. Það var ^ lítilræði sem við áttum óútkljáð. í/ K»ra «i» hit»te9 JISISÍ.Í’-S—'—* rífi '~S~ (Wí w «kW. t0'*"08 hfetl. © Biu 's
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.