Vikan


Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 15

Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 15
— Annars finnast mér kvenlýsingarnar í þessum sögum ekki síður verðugt viðfangs- efni. Þær eru svo ótrúlega sterkar og miklir örlagavaldar. Að vísu eru slíkar kven- persónur til í þýskum fornsögum, en þær tilheyra þá eingöngu æðstu stéttum þjóð- félagsins. „O, verðurðu að vinna úti"! — Kvenréttindi í Bandaríkjum nútím- ans? Jafnréttið er enn ekki fullkomið en ég Rauðsokkahreyfingin er öflug í Bandarikjunum. Mörgum finnast aðferðir þeirra öfgakenndar og það fælir sennilega marga konuna frá því að taka þátt í félags- skap þeirra. Hins vegar verður líka að líta á það að fátt hefur áunnist í baráttumálum yfirleitt nema með töluverðum hávaða og látum. Enn eru til störf þar sem konur fá lægri laun fyrir sömu vinnu en karlmenn. Að vísu gildir það ekki eins fyrir störf sem krefjast vissrar menntunar en karlmenn hafa þá náð sér niðri á þeim með því að sniðganga þær í sambandi við stöðu- hækkanir. Annars fer það stöðugt í vöxt að tekið sé tillit til svokallaðra minnihlutahópa en Á ferðalagi með íslendingum — Eg hef einu sinni áður komið til íslands með nemendahópi á leið til Bandaríkjanna frá Þýskalandi en þá stopp- uðum við aðeins í sólarhring. Ég hef því notið þess mjög að hafa nú tækifæri til lengri dvalar og geta skoðað meira af land- inu ykkar. Ég hef ferðast hér um með lang- ferðabílum og þar sem vinsælasti ferða- mannatíminn er ekki byrjaður hef ég verið svo heppin að ferðast um með hópum af íslendingum og þannig kynnst þjóðinni betur. En mikið fannst mér skrítið hvað þeir stoppuðu oft við veitingastaði á „Kvenhetjumar i islensku fomsögunum em ekki siður verSugt vkSfangsefni." held að evrópskar konur eigi þó lengra i land hvað það snertir. Ég hef t.d. í Þýska- landi tekið eftir hugarfari hjá þeim sjálfum sem hlýtur að skaða baráttumál þeirra. Þar hitti ég konur sem áttu jafnvel til að segja við mig með mikilli hluttekningu í röddinni: „Ó, verðurðu að vinna úti”. Eins og konan ynni ekki úti nema af illri nauðsyn! konan hefur vissulega hingað til tilheyrt þeim. Ekki vegna höfðatölu heldur mætti kannski fremur telja þetta minnimáttar- hóp. Nú er svo komið að karlmönnum af ^kyni engilsaxa finnst hart að sér vegið í þessum málum og þeir telja sig órétti beitta í sambandi við atvinnumarkaðinn. Kannski er næsta skefið hjá þeim að stofna sín eigin baráttusamtök. leiðinni. Ég var næstum því farin að halda að ísiendingar borðuðu meira en aðrar þjóðir! Þvi miður leyfðu náttúruöflin ekki að ég kæmist til Mývatns. Enda vona ég svo sannarlega að þetta verði ekki síðasta tslandsferð mín. Og við tökum undir þessa ósk Annelise um leið og við þökkum henni spjallið. JÞ 27. tbl. Vikan 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.