Vikan


Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 21

Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 21
börn.” Og það voru fleiri vegg- spjöld á lofti á sýningu þessari, þar á meðal eitt sem á stóð: „Leikur er líf, leikur er starf, leikur er vinna barnsins.” Nokkuð vel orðað, enda er höfundurinn annar af ritstjórum tímaritsins Samúel. Það má víst lengi deila um hvað séu góð leikföng og hvað slæm. En á yfirreið sem Vikan tók sér fyrir hendur í nokkrar Þessi alúðlegi bangsi er gott leik- fang vegna þess að hann er mjúkur. Hægt er að þvo hann og vinda að vild, og gæti hann þvt enst í ára- tugi. Það sama verður tæpast sagt um þessi litlu kríli sem eru glerhörð viðkomu. Þau er hægt að trekkja upp og þá endasendast þau hom- anna á milli. Ekki er loku fyrir það skotið að drukkið fólk eða fávitar gætu haft af þvi örlítið gaman. Þessi bill er aftur á móti eins lítið sveigjanlegur og vera má. Hann er gerður úr gagnsæju harðplasti sem auðveldlega hrekkur i sundur á samskeytum og ekki virðist vera gert ráð fyrir þvi að börn ýti honum á undan sér sjálf því hann gengur fyrir rafhlöðu. Ef vel væri farið með þetta ökutæki myndi það e.t.v. duga i 2 vikur. Hór er góður leikfangabill, sveigjanlegur og meðfærilegur. Hér má sjá tvo bíla í svipuðum verðflokki fyrir svipaðan aldursflokk. Annar er það sem kallast myndi „gott leikfang", úr tré með skemmtilegri, mjúkri áferð og bílinn má taka i sundur að hluta... ... og hinsvegar þetta upptrekkta leikfang sem gerír ekki annað en að keyra fram og til baka eftir linunni, jóðlandi eins og svissneskur alpastrákur. 27- tbl. Vikan zi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.