Vikan


Vikan - 05.06.1980, Síða 3

Vikan - 05.06.1980, Síða 3
Sigrún Karlsdóttir og Björgvin Pálsson. Hknar Simonarson, Ragnar Bjömsson, Erla Stobenwald og Rodotf Stolzenwald. Rauðsokkar rabba Þorvaldur Garðar messar yfir rauðsokkum — en þeir Iðta ekki segjast. Þ. G. K. gegn rauðsokkum ..Vvið stóðum bæði á okkar og breytt- um ekkert um skoðun þrátt fyrir þennan fund,” sögðu rauðsokkar eftir rökræður við Þorvald Garðar Kristjánsson alþingisntann um fóstureyðingar. Eins og kunnugt er þá er Þorvaldur einn hatrammasti andstæðingur frjálsra fóstureyðinga hér á landi. Hefur hann á tveim undanförnum þingum flutt frumvap sem miðar að þvi að dregið verði úr fóstureyðingum frá því sem nú er. 1 fyrra endaði málið í nefnd og er vist komið þangað aftur. Að sögn rauðsokka virtist Þorvaldur Garðar ekki skilja þann tvískinnung sem þeir telja að sé i þessum málum. „hann talaðí í vestur á meðan við töluðum í austur.” Það voru rauðsokkar sjálfir sem buðu Þorvaldi á þennan fund en það er háttur þeirra að bjóða andstæðingum sínum til rökræðna. ..Það er hollur og góður skóli að rökræða við andstæðinga sina." segja þeir. „það gerir okkur hæfari i baráttunni sem framundan er." 23. tbl. Vikan 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.