Vikan


Vikan - 05.06.1980, Blaðsíða 36

Vikan - 05.06.1980, Blaðsíða 36
Eldhús Eftirlæti mat Hráefni í gufusoðin smálúðu- flök. Það geta fleiri eldað en lærðir matreiðslumeistarar, ekki síst matreiðslunemar. Þetta sýndu og sönnuðu okkur Vikufólki nokkrir úr Hótel- og veitinga- skólanum og Eiríkur Friðriksson á meðfylgjandi mynd eldaði flökin af hjartans lyst. Hráefni: Ætlað fyrir fjóra. 1 kg smálúða 1 fersk græn paprika 1 meðalstór laukur lOOgferskirsveppir 6 cl rauðvín steinselja 1 eggjarauða 6 cl rjómi salt og pipar Paprika og laukur saxað og kraumað og látið í pott. Rauðvíni og vatni hellt yfir og fiskurinn látinn út í. Suðan látin koma upp og látið standa í potti með þéttu loki í 5 mín. Salti og pipar bætt í. Þykkt með smjör- bollu (úr 100 g smjörlíki og 75 g hveiti) og bætt með eggjarauðu og rjóma. Kartöflustöppu sprautað á fat sem skreytingu og fiskurinn settur í miðjuna. Sósunni hellt yfir og gljáð í ofni. baj Svona verður árangurinn, ef listilega er unnið. 36 Vikan 23. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.