Vikan


Vikan - 05.06.1980, Blaðsíða 17

Vikan - 05.06.1980, Blaðsíða 17
Á síðustu myndinni beitir Þorbjörg því listræna hand- bragði sem hún lærir hjá Ragnari Kjartanssyni aðalkennara og Sigrúnu Guðmundsdóttur sem sér um kúnststeins- vinnuna. Höggmyndanámið krefst mikils tíma af nemendum og þetta er eina deildin við Myndlistaskólann sem ekki er í námskeiðsformi. Námið er sem nœst fuliur vinnudagur og enginn af námsmönnunum sjö stundar fulla, launaða vinnu. „Höggmyndalistarnámið er þess eðlis að sá sem hyggst ná árangri, verður að gefa sig allan í það, ” sagði Katrín Briem, skólastjóri Myndlistaskólans. .mS Litlu rauð/eirmyndina efst á síðunni mótaði Þorbjörg Þórarinsdóttir fyrst fríhendis eftir konu sem sat fyrir í högg- myndadeildinni. Síðan teiknaði hún, eins og hinir 6 náms- mennirnir í dei/dinni, myndir af fyrirsætunni og breytti leir- myndinni eftir því sem henni þótti þurfa. Þá var komið að því að stækka frummyndina og móta hana í kúnststein. Þorbjörg ber mælistikur að J'rum- myndinni til að sjá fjarlægðina frá borðjietinum og að öxl frummyndarinnar og til að sjá fjarlægðina frá lóðréttu stikunni að öxlinni. Hún margfaldar síðan með 1,8 þær tölur sem hún hefur mælt fyrir með stikunum. Niðurstööutölurnar ber Þorbjörgsvo með mælistikum að kúnststeininum og ákveður með því móti hvar öxlin á að vera á endanlegu höggmyndinni. En þrátt fyrir að svona mœlingar og útreikningar séu mikilvægur þáttur við undir- búninginn, stendur allt og fellur með hinu listræna hand- bragði. 23. tbl. Vikan 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.