Vikan


Vikan - 05.06.1980, Side 18

Vikan - 05.06.1980, Side 18
Listahátíð HÖGGMYND? f^Jei. reyndar ekki. Þetta er japanski ' msarinn Min Tanaka. Það er samt kkert einkennilegt, að einhverjttm verði ugsað til myndlistar. þegar hann sér tynd af þessum óvenjulega listamanni. Pans hans er óvenjulegur á ýmsa lund, 1 hann notar likama sinn til þess að hregða upp sterkum og framandi ■■ ndum. Spunadans er orð. sem Iraft :: ur verið um þetta atriði, og vist er um hjð, að þarna er á ferðinni eitlhvað. sem rkki Itefur verið gert áður. Það hefur V, rla farið fram hjá mörgum. að • kmsárltin kemur fram nakinn og Vikan 23. tbl. nauðrakaður. Hann er smurður gljáandi dökkleitum leikhúsfarða og engu öðru. Þegar fyrir listahátið var farið að bóla á skiptum skoðunum á þessu sýningar- atriði. sem enginn hefur þó enn séð. utan þá einn listahátiðarnefndarmanna. Hinir hafa orðið að láta sér nægja myndir og myndsegulbönd. Þaðer víðar en hér á íslandi, sem hneykslast hefur verið á nekt dansarans. Það hefur fylgt sýningunt hans víða um lönd. sem liafa verið ærið margar seinasta árið. Hins vegar er haft fyrir satt að list mannsins veki meiri athygli þeirra sem hann hafa séð en nektin. Kleira er nýstárlegt við dans Miti Tanaka en þetta óvenjulega útlit hans Hann hefur t.d. haft þann háttinn á að sýna á ótrúlegustu stöðum. og þá alla jafna utan dyra. Það vakti gifurlega athvgli manna er hann sýndi á þakbrún háhýsis i New York. i 15 stiga gaddi. Og flestir skilja víst. að háhýsi i New York er áreiðanlega ekki af ntinni gerðinni. Og hvað skyldi svo maðurinn vera að reyna að segja á þennan nýstár- lega Irátt? I kvnningu listahátiðar er haft eftir honum að hann stefni að þvi að konia á sambandi staðar. tíma og rúms. Skapa þeim sem á hann horfa nýjar viddir og kenna þeim að líta sjálfa sig og unthverfi sitt i öðru Ijósi en þeir hafi vanist. Þessu til áherslti rekur hann ásanil hópi annarra rannsóknarstofu sem ekki er siður nýstárleg og reynir svo að túlka boðskap sinn víða um álfur, á sinn sérstæða hátt. Með óskiljanlega hægunt ogspenntum hreyfingum reynir hann að tala til fólks á nýjan hátt. Min Tanaka. hálffertugur dansari frá Japan.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.