Vikan - 05.06.1980, Side 19
Vikan og Heimilisiðnaðarfélag Islands
Stærö: 5 ára.
Efni: Hvitur plötulopi, 3 faldur,
350 g og svolitið af liósmórauðum
lopa i rendur. Einnig má nota til-
svarandi gróft garn.
Priónar nr. 3 og 4.
BOLUR:
Fitiið upp 112 I. á prj. nr. 3 og prj.
2iasmfit, 1 sl., 1 br. Prj. síðan sl. á
hringpr. nr. 4. Þegar bolurinn er
28 sm er prj. ein Ijósmórauð umf.,
síðan 2 hvítar umf. og loks 3 umf.
Ijósari eða dekkri en Ijósmórauða
umf. má lika vera í sama lit. 10 I.
undir hendi eru settar upp á þráð
hvorum megin.
ERMAR:
Fitjið upp 36 I. og prj. 2ja sm fit.
Siðan sl. á fjóra pr. Þegar ermin
er 17 sm er aukið út um 1 I. milli
annarrar og næstsíðustu I. á umf,
þ.e. á fyrsta og 4. pr. Prj. 4 umf. og
aftur er aukið eins út, og enn 4
umf. og aukið eins út, eða 3svar
sinnum. Þáeru42 I. í umf. Prj. 4
umf. og síðan 1 mórauða, 2 umf.
hvitar og aftur 3 umf. Ijós-
mórauðar. 10 I. á undirermi
þræddar upp á þráð.
Nú eru bolur og ermar prj. upp á
hringpr. 1 umf. sl. og síðan 10
umf. 2 sl. og 2 br., þá eru sl. lykkj-
urnar allar prj. saman þannig að
næstu 10 umf. eru 1 sl. og 2 br. og
loks allar brugðnu lykkjurnar prj.
saman, þannig að næstu 10 umf.
verða 1 sl. og 1 br. og prj. á
ermaprjón eða með 4 prjónum.
Nú er 3ja hver 1. prj. saman með
garðaprj. og kraginn prj. með
garðaprjóni á hringprjón, felldar
af tvær miðlykkjurnar að framan
og síðan prj. 7 garðar hvítir, þá
einn garður Ijósmórauður, 2
garðar hvítir og loks 3 garðar
Ijósmórauðir. Fellt af á röngunni.
Þegar búið er að þvo peysuna og
þurrka eru sléttu hlutarnir af
bolnum og ermunum kembdir upp
með kömbum eða nælonbursta.
Stærð: 3-4ára.
Efni: Tvöfaldur plötulopi i þrem
litum, mórauður (1), Ijósmórauð-
ur (2) og hvítur (3).
Prjónar: nr. 3 1/2og 4.
Þétta (prjónfesta): 18 lykkjur og
22umf. á lOxlOsm.
BOLUR:
Fitjaðar eru upp 100 I. á pr. nr. 3
1/2 og prj. 7 umf., 1 sl. og 1 br. með
aðallit (1). Sett á pr. nr. 4, prj
slétt prjón og aukið út í fyrstu
umf. um 20 I. (120 I. á). í annarr
umf. er tíyrjað á tvíbancjamunstr
A, síðan eru prj. 36 umf. að hand
veg með aðallit (24 sm frá fit), 7 I
geymdar við hvorn handveg
(7 + 53 + 7 + 53 = 120).
ERMAR:
Fitjaðar eru upp 32 I. á pr. nr. 3 1/2
og prj. 14 umf., 1 sl og 1 br., með
aðallit (1). Sett é pr. nr. 4 og prj.
slétt prjón og aukið út um 8 I. í
fyrstu umf. (40 I. á). Þá er prj.
Þau minnstu
verða ekki
útundan
_____________d________rý) g -í'a uTl j J
1 loi mcrauir~jf~' ' '
: m ' táétú
cii/jckjki
::
rns
sami bekkur og neðan á bol og
síðan 38 umf. að handveg með
aðallit (28 sm frá f it), 7 I geymdar
við handveg.
HERÐASTYKKI:
Bolur og ermar sameinuð á einn
pr.: 53 + 33 + 53 + 33 = 172 I. Prj.
ein umf. með aðallit, í þeirri umf.
eru 8 I. teknar úr með þvi að prj.
tvisvar sinnum 2 saman, þar sem
bolur og ermar mætast. Þá kemur
tvibandaprjón eftir munstri B og í
fyrstu umf. teknar úr 4 I. með því
að prj. einu sinni 2 saman á
mótum bols og erma. Úrtakan
kemur í tunguoddinn og því gerð
með lit (2). Eftir fyrstu munstur-
umf. eru 160 I. á. i 12.umf. frá
handveg eru 4 I. teknar úr, 156 I. é,
síðan er tekið úr í 20. umf. eftir
teikningu, 104 I. á. Ath. að úrtökur
eru ekki teiknaðar inn á 1., 2. og
12. umf.
Eftir 28. umf. er sett á pr. nr. 3
1/2 og prj. 1 sl. og 1 br. með aðallit,
í fyrstu umf. eru prj. saman 2 og 2,
52 I. á. Prj. 30 umf., fellt af, mjög
laust.
FRÁGANGUR:
Lykkjurnar 7 við handveg eru nú
lykkjaðar saman og síðan gengið
.vel frá öllum endum. Peysan er
þvegin gætilega, vatnið kreist
mjög vel úr,lögð slétt á handklæði
og látin þorna.
Höfundur: Maggý Sigurðardóttir.
j-j+'
:1:u: I
Ht-1+
!-.‘Vc o_'■
■ c- b o~ö o~-~’c'Cv'o'z
iptLiitó/i-y
"" +: + .
nr.
/V. _
u/n
.u-. T..: : r :_4
,C.
zxi.
>. . L O d O
'ó'oö’o'y
J^lc-.plQÍQ O -cm
:j. :
. _______________________ . . /> .
. .; 'VT'yep'cfu'^éeL.'ioj'&Jirjuntí hinic^ii'uklf'-
:ll:
:4 ,-r
i ■+
! t'
04 í+‘
: i ri.fcfefeix:3.r
[_ j . .04C_O fji_d .er
:+.: ®: i
iBÍ'LÍHiiiiÍiliií-
,-.I ,
; ; ■/« i
| p$ eifm'fí'rn ’ j
23. tbl. Vlkan 19