Vikan


Vikan - 05.06.1980, Page 52

Vikan - 05.06.1980, Page 52
 Dagur burtreiðanna rennur upp, sólrikur og kaldur. Allir riddararnir eru í? garðinum að reyna vopnin og hestana. Burtreiðar em erfið íþrótt og margir ganga ekki heilir ti! skógar aö kvöldi. Gawain tekur ekki þátt í aðal- leikunum, en hann tekur á móti einvígisáskomnum. En skjaldsveinn hans, öm prins, er nú nógu þroskaður til að taka þátt i sínum fyrsta leik. Hann lærir margt nytsam- legt en verður að láta i minni pokann. ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Hann er leiddur til búða Gawains, lagður á bekk og gefið svefnlyf. „Reyndu að halda lífi fram að kvöldmat," segir Gawain góðlátlega. Þ6 em margir riddarar sem vilja fylla þennan flokk. En Lanselot og Gawain em atkvæðamiklir menn, hafa aldrei verið sigraðir. Valiant hins vegar litur út fyrir að vera ungur og óreyndur. Hann fær áskomn sér til mikillar ánægju. Áhyggjufull fylgjast Aleta og bömin með leikunum úr stúk- unni' í næstu Viku: s _ Maðurinn frá Mön. Galan horfir stoltur á föður sinn í röðum sigurvegaranna . . . röð sem er mun styttri en á leikunum sfðasta

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.