Vikan


Vikan - 14.08.1980, Page 14

Vikan - 14.08.1980, Page 14
Glefsur úr blöðum Vefjið flöskum með eitri i inn i sand- pappir og límið aftur með einangrunar- bandi. Ef börn eru í húsinu, læsið þau þá niður i litla málmkassa. Philadelphia Record ATHUOIÐ: Hver sá sem fer lengra en hingað mun drukkna SAMKVÆMT FYRIRMÆLUM YFIRVALDA . Skilti i Essex Dr. Thrush, sérfræðingur í berklarann- sóknum. var spurður hvernig það hefði atvikast að hann skolaði niður nokkrum milljónum berklabaktería: Sp. Hvernig fannst þér þær? Dr. Thrush: Þetta gerðist óvart. Eg var að rannsaka vatn með berkla- bakteríum I. Heitt var í veðri og ég fékk mér vatnsglas, en komsl þá að raun um að ég hafði tæmt glasið með bakteri- unum í. 1 þrjár vikur skemmti ég mér við alls konar ímyndanir, ojg þegar þær voru liðnar, og ekkert hafði gerst varð ég mjögglaður. Dailv Mail Helmingurinn af húsi Alfredo Rontardo er i Venezuela og hinn helmingurinn i Columbiu. Það gæti varla verið betra fyrir hann, því hann er eftirlýstur af lögreglunni fyrir afbrot sem aðeins er refsivert í Venezuela. í hvert sinn sem komið er til að handtaka hann, fer hann inn í svefnherbergi. Það er í Columbíu. Weekend Undirskriftin á 10£ ávísuninni leit kunnuglega út. en fr. Joseph Broussard i Houston Texas gat ómögulega minnst þess að hafa skrifað hana, þegar hún var að fara yfir bankayfirlitið. Bankinn athugaði málið og komst að raun um að til var önnur fr. Joseph Broussard í bókunum. Þessar tvær konur skrifa nafn sitt næstum nákvæmlega eins, eru báðar 1.65 á hæð, jafnþungar og hafa sama heimilislækni. Þegar þær báru saman bækur sínar um eiginmennina. komust þær að raun um að báðir voru frá Nex Iberia i Louisiana, eru báðir dökkhærðir og aka báðir bil af sömu.gerð, lit og árgerð. Annar Josephanna er þó þrem árum yngri. nokkuð lágvaxnari og þyngri en hinn. Weekend Atvinna i boði: Maður óskast til að vinna við kjarnakleyfa ísótópa, virkar sameindakeðjuverkanir og þriggja fasa. cyclotróniska úraníum photosyr.þezcsa. Engin starfsreynsla nauðsynleg. Auglýsingí The Mines Magazine FOLIES PARISIENNE Sjáið nektina i fossunum DJARFUR BLÆJUDANS: MEYJAN OG MYRKRAHÖFÐINGINN. Einstæður viðburður í sögu nektar- sýninganna. Les Beaux Mannequins de Parisienne. Austrænar og evrópskar nektardansmeyjar. Ellilífeyrisþegar á mánudögum. A uglýsing i blaði i Leicester Lásaþjófnaðir hafa færst mjög í vöxt að undanförnu i Dessuk i Egyptalandi. Hinkum eru það lásar á verslunum. sem stoliðer. Lögreglan telurað þjófaflokkar sem sérhæfa sig i lásaþjófnuðum séu áhvrgir fyrir hvörfunum.. Úr egypsku blaði Vissulega er foreldrum og kennurum hér um að kenna. Þeir eru að leika sér bæði á aðalumferðargötunum og einnig á hliðargötunum, fleygja húfunum sínum á undan sér og elta þær út um allt. og i alls kyns annars konar leikjum. Úr bréft til' hlaðs i Ealing Látið okkur annast farangur ykkar VIÐ SENDUM HANN 1 ALLAR ATTIR. Auglýsingfrá japönsku futningafyrirtæki KONUNGURINN NEITAR AÐ HAFA ÉTIÐ6 MANNS. / yrirsögn i The Guardian Oft er haft á orði að núorðið taki lengri tíma að komast yfir hafið en komast á skrifstofu. Við skulum vona að þessi nýja áætlun kúvqndi þvi. Dailv Telegraph Þegar ákærði James Smithers var spurður, hvort hann hefði einhvern hinna stolnu muna undir höndum, svaraði hann: Já. ég er með eitthvað af þessu heima og ég get látið ykkur fá það, ef þið komið með mér heim núna. Weston lögregluþjónn sagði að á heimili ákærða, Gilkes Land, Hindes- bury Road, hefði ákærði látið hann fá marglitan baðslopp, sjö skyrtur, þrennar nærbuxur, tvö sokkapör, poka af Ivorol, rakvél með blöðum, eitt par af eyrna- lokkum, gluggahlera. einn 5-centa pening frá USA, eitt blys og siðan sagt: HLEGIÐ Á KOSTNAÐ ANNARRA 14 Vikan 33. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.