Vikan


Vikan - 14.08.1980, Page 27

Vikan - 14.08.1980, Page 27
| Opnuveggspjaldið Byltingarmaður á faraldsfœti — sigrar og ósigrar Che Guevara Kúbanskir útlagar í Bandarikjunum vilja ná völdum frá Castro-stjórninni. Þeir þjálfa nú mikið herlið á Flórídaskaga í Bandaríkjunum. Yfirmaðurinn, Jorge Gonzáles, sagði í júni siðastliðnum að innrás á Kúbu mundi hefjast mjög bráðlega. Um klukkan eitl eftir hádegi niánu- daginn 9. októher 1967. skaut Mario Terán liðþjálfi skeggjaðan niann á fertugsaldri til bana. Þetta gerðist í litilli stofu i þorpsskólanum í La Higuera í suðauslurliluta Bóliviu. F-'yrir hádegi höfðu margir háttséttir loringjar yfirheyrt fangann. gefið sinar fyrirskipanir og horfiðá hraut. Likið var reyrt við lendingargrind þyrlu og flutt til smábæjarins Vallegrande. Þar var það til sýnis fjölda blaðamanna. Lrnesto Che Guevara hafði verið drepinn. Öllum var Ijóst. aö Che var meira en venjulcgur uppreisnarfor- sprakki eöa bændaforingi. Hann var byltingarmaöur af allt annarri gerð. í augunt Norðuranterikumanna og Ix-irra útvöldu hópa. er ráða ríkjunt i rómönsku Ameriku. var hann farand byltingar og undirróðursntaður. ntetinn á 50.000 pesosa sent settir voru til höfuðs honiint i Bóliviu. Fyrir Kússunt var Itann hvatvis. viðsjáll og hvimleiður marxisti sent j þræddi ntörk hyltingar og ævintýris. maður sem ekki skipaði friðsantlegri sambúð i öndvegi. Mörgunt Evrópumönnum þótti Itann vera öfgafullur lukkuriddari og for vitnilegur fréttamatur. ári úr þvi viti sem ..hinum fordæmdu á jörðinni" þe.vrir. I I augum hins snauða heints var hann æðstur meöal þegna hans. alþýðu vinur númer eitt. hrifandi tákn og stundum goösögn frekar en raun verulegur. Hvers vegna varðCheaðdeyja? ..Réttarhöld yfir honunt hefðu orðið fréttacfni aldarinnar. C'he hefði tekist. frammi fyrir öllum heimi. að sakfella stjórnina i Bóliviu. bandarisku heims valdasinnana og einræðisleppstjórnir rómönsku Ameriku. Það hefði ekki cinu sinni verið hægt að dæma hann til dauða. þar sem dauðarefsing hefur vcrið afnumin i Bóliviu. Það varð þvi að koma honum fyrir kattarnef. Vera má. að það hafi verið meira misræði en að láta hann lifa’.’ sagði sænski blaðamaðurinn Björn Kumm. Hver var hann þá. þessi maður. sem ekki mátti lifa? Ekkert benti til að hinn ungi Ernesto. veikbyggður og með asima, ætti eftir að verða forystumaður hins snauða heims Hann fæddist árið 1928 i Argentinu. landi sem er frekar evrópskt en rómansk- ameriskt. Í landi þar sem hvorki eru indtánar né negrar en hefur alþjóðlegt svipmót. Chc var af efnuðu fólki en móðir hans. sem var fædd á Irlandi, var nijög vinstri sinnuð. Hann lærði læknisfræði en 1953 ákvað hann að kanna heiminn handan sléttnanna i Argentinu. Hann ferðaðist á vélhjóli eftir rómönsku Ameriku endilangri frá Eldlandinu að Panamaskurðinum. Che kynntist fátækrahverfum Rió og Lima. hann hitti þrælkaða lciguliða stór- býlanna. sá indiánabændur Andesfjalla. Þetta fékk ntikið á Guevara og hann kaus hlutverk byltingarmannsins fremur en læknisins. tók vélbyssuna framyfir hlustunarpipu læknisins. I nokkra mánuði skipaði hann minnihátlar stööu i Guatemala i stjórnartið Arbenz. þar til Bandarikin og United Fruit steyptu framfarastjórninni i bananalýðveldinu. 1955 er Guevara var i Mexíkó urðu straumskipti i lífi hans. Hann hitti tvo bræður. Fidcl og Raúl Castro. Hann fór með þeim á bátnum Granma. sem flutti menn Castros til Kúbu til að hefja haráttuna gegn Batistastjórninni. Guevara var meðal þeirra tólf. sem haldið gátu baráttunni áfram eftir land- gönguna. Og hann var lika með. þegar að því kom. að frelsisherinn hélt inn í Havana árið 1959. eftir tveggja ára baráttu i Sierra Maestra fjöllunum. Che varð þjóðbankastjóri á Kúbu og seðlar áritaðir Che voru settir i umferð. Guevara scm vcrið hafði hægri hönd Fidels C’astro i frelsisbaráttunni. var nú oft í förum til útlanda. Rauöi þráðurinn i ræðum hans cr barátta og erfiðleikar kúbönsku byltingarinnar. sífelldar ögranir Bandarikjamanna. en cinnig framfarirnar í landinu. I ræðu sent Che hélt i Alsir í febrúar 1965. réðst hann beint að kommúnista rikjum Austur-Evrópu: ,.Að selja hráefni á heimsmarkaðs verði, vörur sem kosta þróunarlöndin svita og ómældar þjáningar og kaupa vélar á heimsmarkaðsverði. vélar scm framleiddar eru i sjálfvirkum risaverk smiðjum nútimans. hvernig má kalla þetta ..gagnkvæman hagnað"? Ef við komum slikum viðskiptaháttum á milli tveggja ríkjahópa. ættum við að vera sammála um að sósíalistaríkin séu með |vissum hætti samábyrg í arðráni heims valdarikjanna." Vmsir hafa fullyrt að Alsirræða Ches liafi orðið til þess. að Rússar hafi lagt last að Castro. að hann léti Che vikja úr áhrifastöðu sinni í rikisstjórninni. Hvers vcgna beið Che ósigur i Bólivíu? Bændurnir i Naneahuazu-héraðinu. þar sem skæruliðasveit Che reyndi að ná fótfestu eru óbugandi sjálfshyggjumenn. Þcir sjá sjaldan nokkurn mann. greiða enga skatta. og hafa allt það jarðnæði. sem þeir komast yl'ir að yrkja. Bændur á þcssum slóðunt hafa engan landeiganda vfir sér, og eru ekki þrúgaðir af borgunt né peningaviðskiptum. Annars staðar i Bóliviu rikir almenn heift i garð hersins. En i Suðaustur- Bóliviu á því svæði sent Che hafði valiö til að skipuleggja skæruher sinn. var samband hersins og bændanna nánast ástúðlegt. Bóndinn i suðausturhlutanum bcr traust til ofurstanna. Honunt cr hlýtt til hermannanna. sent ósjaldan eru frændur hans og bræður. Herinn er oft eini tengiliður hans við umheiminn og Bóliviu vfirleitt. Sé hann læs og skrifandi, er það hernum aö þakka. Það lærði hann þegar hann sjálfur gegndi herþjónustu. U'r f’rein l.ars Alldén i bnkinni Che Guevara. frásögur úr bvllingunni. úl,g. Mál 0)1 menniiif; IÚ70). 33. tbl. Vikan 27

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.