Vikan


Vikan - 14.08.1980, Síða 46

Vikan - 14.08.1980, Síða 46
Framhaldssaga myntllistaskóla þar scm lnga var ritari skólastjóra. I'allcg og nijög ..arisk" ásyndum. K'gar starl'smenn skólans. kcnnarar og skrifstofufólk. I'ór l'ram á launaliækkun cn var ncitað. var það Inga sent stóð fyrir undirskrifta söfnunum. futulahöklum og áætlunum tim verkfallsaðgerðir. karl heyrði hana taka til máls a slikum funtli. Hún bað iticnn að vcra viðbúna |t\i að skólanum yrði lokað ef nauðsyn krcfði. Ilún kvaðst ckki vcra konimúnisti cða sósialisti og Itcfði litinn áhuga á stjórnmáltim. I n tíún vissi hvað væri rctt. kcnnararnir. scm voru skynsamir flokksl'clagar. hlýdtlu á mál hennar. iVcrkfallið var bannað cn launin voru hækkuð.l llfin hafði þennan ciginlcika sem cinstaka niaður cr búinn. innbyggða réttlætiskcnntl. karl. sem var svo fciminn og átti crl'itt mcð að tala við ókiinnuga. sá að hún fór ein al funtlinum. Hann taltli víst að hfm ætti engan unnusta og bauð hcnni i kaffi. Svo að segja á ju'irri stuntl urðu þati ást fangin hvort al’öðru. karl sagði mcr að hótt hún væri af lágum ættum væri hún einstaklcga skilningsrik og vcl ntáli farin. Ilún sagðist aðcins vera ritari sem ekkert vissi um listir. Húngætiekki rætt um Picasso eða Rcnoir við hann. karl hló. Hann tók rögg á sig og leidtli hana við hönd scr |x'gar hann fylgdi henni Itcim. „Það cr aðeins eitt scm þú átt að muna." sagði hann. Það cru orð gagn rýnanda scnt hct Bcrenson: ..Takmark lista cr aðauðga lífið." Hfm kvssti hann uinhugsunarlaust. Hnginn vafi lck á |ni að þau v rðu einhvern timann hjon. I g var að huglciða þessa ntannkosti Ingu |x'gar cg hcyrði hvclla rtxld l'öðiir hcnnar. ..Það crum við scm eigum að reiðast. Þú giftist gyðingi og siðan býðurðu allri Ijölskyldu hans inn a gafl hjá okkurl" ..Þegiðul" hrópaði Inga. Skop Nei takk! Ég er bara aö skoöa. Hvers vegna þarftu að byrja alf> sURt” Múller virtist rólegur - eins og fjölskylduráðgjafi. ..Það cr slæmt að fela gyðinga. Þú getur farið flatt á þvi." ,.Hg bið þig. Miiller." hclt Inga ál'ram. ..Get ég sent honum bréf? Cietur hann kcypl sér frelsi? Hvað getur þú gcrt f\ ri.r mig?" ..keypt? Ég hef heyrt að rikir gyðing ar hal'i stundum kcypt sig lausa fvrir ntorð fjár. En það gæti aldrei fátækur listamaður cins og bóndi þinn." —n------*-------*----------*------*■----ft- ..Þið eruð næstir. Pólvcrjar.” sagði Anna, Hg samsinnli þvi. ..Þetta er brjálæði. Hhginn trúir honunt þcgar Itann segist ætla að gcra þclta. Ég leit einu sinni i Mein Kampf. Hvers vegna tekur enginn hann alvarlega? Hvað sagði hann ekki um gyðinga og slava?" Móðir min var að skrifa bréf sem tíún vonaðist til að kæmist til föður mins i Varsjá. Þetta var heitur dagur cn hún -------*—*■------*-----------------*-----w „Hjálpaðu mér. (icrðu það." Haðir hennar sa'gði: ..Harðu ckki að lcggja á þig ncina hættu hcnnar vegna. Miiller. cða vcgna þessa gyðings sciit hún er gift. Nógu slæmt er að þau skuli bfia hcr við hliðina." „Þið cruð fill andstyggileg!" hrópaði Inga. I aðir hcnnar var orðinn fokrciður. Ilann missti stjórn á skapi sinu eins og' gcðlitlum mönnutn cr títt og svo skcvta |xir gjarnan skapi sinu á börnunum. ,.Hg vil að jxssi júðakerling l'ari og grislingar hennar lika!" „Nci. þau cru l'jölskyldan min. Stundum finnst mér scnt þau scu mcr nákontnari en þið!" Hg heyrði hurðarskell. Muller rcyndi að róa föður Ingu. „Það cr ckki Itægt að scgja annað cn að hún hafi lcngið viðvörun. Að |xssi fallega. aríska stúlka skuli lenda í þcssu. Hjandinn sjálfur. Hefðir þú aðcins ncytt hana til að fresta brúðkaupinu. Þá hel'ðu Nfirnberg-lögin tekið gildi og brúðkaupið orðið ólöglegt.” „Þar scm þú crt gamall vimir. Muller." sagði móðir Ingu. ...þá ætlar þú ekki að tilkynna um ..." „Tengdafólk ykkar? Hikki orð." Hg hlustaði á útvarp i v innustofunni. Anna sat yfir lcxiunum Hún gat ekki stundað nám i opinberum skóluni og öllum gyðingaskólum hafði verið lokað. Mamma annaðist kennsluna. setti henni fyrir og fékk henni verkefni til úrlausn- ar. Sjálfur hefði ég liaft gott af dálitilli menntun. en ég var of reiður og æstur til að læra. Auk þess hef ég aldrei verið bókhneigður. Þúlurinn í úlvarpinu vitnaði i siðustu ræðu Hitlers. Þolinntæði Poringjans gagnvart Pólverjum var þrotin. Þeir væru bæði hrokafullir og þrasgjarmr og nú yrðtt þeir að svara til saka. Hann varaði Englendinga og Hrakka við að blanda sér I málið. hafði vafið um sig sjali. Hun virtist grá og guggin. „Hólk blekkir sjálft sig þegar þaðcr óttaslegið. Rudi." „liinsog við."sagði Anna. „Viðerum cins v itlaus og þessir vitlausu pólitikusar seni láta sífellt undan honum." Inga kom i dyragættiria og bcnti mér að koma fratti til sin. Ég fór frani á gang til hennar. „Svinið Miiller hcldur að Karl sé i Buchcnwald." sagði hún. „Þá færðu ekki að komast nærri honum." „Hg ætla að rcv na það. I lann er eigin maður minn. Rúdi. og hann þarfnast min." „l alaði Mullcr nokkuð um það hvort hann hcfði von til þess að vcra látinn laux?" „Nei. cn ég ætla sa'mt að fara." lig horlði á grannt. I'agurt andlit hennar. Hg gal ckki annað en dáðst að hcnni. Hún hct'ði getað skilið við Karl. gjcymt honum. lifað meðal arianna og firrt sig þcssari þjáningu. „I:g ætla lika að fara." sagði ég. „Mcðmér?" „Nci." svaraði ég. Ég gæti ckki liðsinnt mömmu og Önnu mcð þvi að felast i ibúðinni. liða hvað? Nú var ég karlmaðurinn í fjölskyIdunni. Hn ég sagði Ingu að ég væri l'ullviss um að við yrðum öll handtekin og send hurt. Hnn væri starfandi i Berlín einhvers konar gyðingaráð en æ hljóðara yrði um starl 'semi jxss með hvcrjum degi. Við værunt cinangruð. umsctin. Hig sagði að ég myndi aldrci láta handtaka mig. a.m.k. ckki lifandi. Ilún horfði i augu ntér cins og hún > vildi scgja: „Hins og Karl var tekinn?" H.n hún xagði ekkert og ég iðraðist heimskulegra mannaláta minria. Hvernig vissi ég hvað ég 'ætti að gera? Hvað var ég að stæra mig af ósönnuðu húgrekki minu? Hún hafði boðið fjöl skyldu sinni hvrginn. gifst gvðingi og 46 Vikan 33. tbl

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.