Vikan


Vikan - 19.02.1981, Blaðsíða 36

Vikan - 19.02.1981, Blaðsíða 36
1 I Móna Lísa kemur víða við Á hverjum degi tekur Móna Lísa á móti hundruðum gesta í Louvre safninu í París. Gestirnir glápa hugfangnir á þetta litla málverk í glerskápnum. og fyrir einn franka má í gegnum heyrnartól heyra sögu málverksins á fjórum tungu- málum. Móna Lísa tekur öllu þessu af stakri ró og brosir við aðdáendum sinum undurfögru, margræðu brosi. En enginn veit meðfullri vissu hver Móna Lísa var i raun og veru. Myndin er máluð af ítalska málaranum Leonardo da Vinci i Flórens um 1504. Getur hafa verið leiddar að þvi að hér fari eiginkona riddara- lögregluforingjans Francesco di Zanobi del Giocondo, Madonna Lisa Gherardini. Sumir halda því fram að fyrirmyndin hafi verið aðalborin léttúð- ardrós og enn aðrir að hún hafi í raun og veru verið karlmaður. Margt hefur verið rætt og ritað bæði í gamni og alvöru um Mónu Lisu og þá sérstaklega bros hennar. Hvað býr undir þessum töfrandi brosviprum? Myndin markar ákveðin tímamót í málun andlitsmynda. Andlitið er fjarskalega sannfær- andi og geislar af innri' ró og fegurð. Málverkið af Mónu Lísu er án ef það málverk sem flestir þekkja. Ef til vill má segja að hún sé frægasta andlit heims. Og hún kemur víða við. Móna Usa heima hjá »ér i Louvre. Aðdáendurnir verða að láta sár lynda að horfa á hana gegnum gler — og það er erfitt að taka mynd af honni. Bæklingur um Mónu Lfsu á japönsku. í Louvre safninu er hægt að kaupa bækiinga og bækur á fjölmörgum tungu málum. 36 Vikan 8. tbl. Brosið f rssga. 4** - Mæðgur með mynd af Mónu Lisu á maganum. Svo ekki sé minnst á fallegt Ktið töflubox. Það væri ekki amalegt að eiga bolla og diska með Mónu Lisu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.