Vikan


Vikan - 19.02.1981, Síða 45

Vikan - 19.02.1981, Síða 45
Erlent Risaverkefni Fyrir 65.000.000 árum þrommuðu dinósárar um allar jarðir (á þessari jörð að minnsta kosti). Þeir eru stærstu skepnur sem vitað er um að hafi lifað á jörðinni. Þrátt fyrir allar visindaskáldsögur og kvikmyndir er hægt að fullyrða að mannleg vera hafi aldrei horfst í augu við þess konar skepnu. Mannkynið er nefnilega ekki NEMA 250.000 ára gamait. Reynt hefur verið að bæta úr þessari timaskekkju með því að útbúa eins sannfærandi risaeðlu (i fullri stærð) og nokkur kostur er. Þessi eðla var „byggð" rétt fyrir utan Basel í Sviss i fyrra. Hún er af gerðinni Apatosaurus og höfð var hliðsjón af öllum bestu rannsóknum, beinagrindum og kenningum við „byggingu" ferlikisins. 8. tbl. Vikan 45

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.