Vikan - 26.02.1981, Blaðsíða 3
Margt smátt
írskir brandarar
Ameriskur ferðalangur var svo undr-
andi á þvi hvað Dublinarbúi nokkur gat
drukkið hratt að hann veðjaði 20
pundum að hann gæti ekki skolað
niður 10 stórum bjórkollum á kortéri.
írinn bað hann að hinkra smástund
svo hann gæti undirbuið sig og fór út
úr veitingastofunni. Tuttugu mínútum
seinna kom hann til baka og drakk
léttilega tiu stórar kollur af Guinnes á
15 mínútum. „Ég vissi vel að ég gæti
það.” sagði hann. „því ég var búinn að
æfa mig á barnum hér neðar I
götunni.”
Íri nokkur keypti þvottavél handa
konunni sinni á afborgunarskilmálum.
„Þeir eru með stórkostlegt kerfi.”
sagði hann. „100% út og siðan engar
afborganir eftir það."
Íri nokkur keypti gúmmihanska handa
konunni sinni. Þegar hann spurði
hvernig henni líkuðu þeir sagði hún:
„Þeir eru alveg stórkostlegir. Nú get ég
þvegið mér um hendurnar án þess að
bleyta þær.
Íri kom heim af barnum óvenju
snemma og fann konuna sina í rúminu
með karlmanni. „Hvað í ósköpunum
eruð þið að gera?" hrópaði hann. „Ég
sagði þér að hann væri vitlaus." sagði
þá konan við viðhaldið.
Hafið þið heyrt unt andstyggilega
Írann sem skaut af byssu fyrir utan
bakdymar á aðfangadagskvöld? Þegar
hann kom inn sagði hann börnunum
sinum að jólasveinninn hefði framið
sjálfsmorð og gæti ekki komið með
gjafirnar.
í þessari Viku
9. tbl. 43. árg. 26. febrúar 1981 — Verö 18 nýkr.
GREINAR OG VIÐTÖL:
8 Elskuleg þjónusta í þægilegu umhverfi. Jónas Kristjánsson reynir Vesturslóð.
22 Dagur í lífi Silju Aðalsteinsdóttur.
28 Grettir — Grettir — Grettir. Sagt frá sýningu Leikfélags Reykjavíkur í Austurbæjarbíói og einnig fylgir plakat í
opnu.
36 STJÖRNUMESSA — í máli og myndum.
SÖGIJR:
12 Sá hlær best... Framhaldssagan, 8. hluti.
20 Ekki til að tala um. Willy Breinholst.
42 Fyrirsát við fyrstu braut. íslensk smásaga eftir Guðmund Sv. Hermannsson.
Vtst/hc*. \JsVgj?
['Ae/'i datt u Kvaq gj5 rde/wia. vjfckuw
uokk.rtoní o'tHjpuri as5 qa*4Kj\
0cí V\é/N kOMCv þcox.
’ Do(AOj<'v.>jo '. VAcpóá þeA c_Vkj.
Gkjpcx VsjvNp
'OlVkisÓ'• "\ú-U rwsocuríiGiG (A\U0
\f\ú\CÍ \pt/'< þM1 GJ.
oeju. o, oáoíUJVJV \nnJÖVVu.M?;
PrtóV/vðorVtijiG'. 0, þtxí u&aá ggo
o
Myiepx Vaavx^aÁ/A oVuVkc Mauu^MpL
íjgwv cxÓvaai jjd
V\e^vwCX/N /~í OC/wvvlaavi
Oi þ>C-t\cx We/wvuvr'' nrwoA fdO/Nó'vM
Ö. O'JCkTiÖ Ortfls1' ;• .
VjoXcc Rö"í>
í t>
. -bVo^oAtaoocl
ÝMISLEGT:
2 Margt smátt.
4 1001 nótt.
10 Mest um fólk. Leikarar leika sér.
18 John Hurt. Grein um enska ieikarann John Hurt.
34 Reynslan hefur best sýnt vinsældir húsanna. Einingahús frá Einingahúsum hf.
44 Ekki heiti ég Woody Allen. Stutt frásögn af leikaranum og grínistanum vinsæla.
46 Fjóra tíma að ákveða sig. Saga og myndir af sjálfsmorði.
50 Ómeletta með kjúklingalifur. Eldhús Vikunnar og Klúbbs matreiðslumeistara.
VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Siguröur Hreiðar Hreiöarsson. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir
Bjömsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Þórey Einarsdóttir. Útlitsteiknari:
Þorhergur Kristinsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurösson. RITSTJÓRN I SÍÐUMÚLA 23, sími
27022. AUGLÝSINGAR: Birna Kristjánsdóttir, sími 85320.
AFGREIOSLA OG DREIFING I Þverholti 11, sími 27022. Pósthólf 533. Verð I lausasölu 18,00 nýkr.
Áskriftarverö 60,00 nýkr. ó ménuöi, 180,00 nýkr. fyrir 13 tölublöð órsfjóröungslega eða 360,00 nýkr.
fyrir 26 blöö hóHsórslega. Áskriftarverö greiöist fyrirfram, gjalddagar nóvamber, febrúar, maí og
ógúst Áskrift I Reykjavik og Kópavogi greiöist mónaðarlega.
Um mólefni neytenda er fjallað i samróði við Neytendasamtökin.
Forsíða
Á bls. 4-5 inni i blaðinu em tiskuföt
frð 1001 nótt og forsiðan er i
tengslum við sama efni. Nafnið
eitt, 1001 nótt, vekur sérstakan
hugblœ vegna þjóðsagnanna
heimsfrœgu, sem bera þetta nafn,
og þennan hugblœ reynum við að
hafa á myndunum. Fyrirsœturnar
am systurnar Ásdis og Þórdís
Gissurardœtur. Ljósmynd: Ragnar
Th.
9. tbl. Víkan 3