Vikan


Vikan - 26.02.1981, Blaðsíða 35

Vikan - 26.02.1981, Blaðsíða 35
Steinsteypt einingahús 22 i : ^ 18H 78^ ' 80 180 7 25 5' 12 n 60 180 180 180 180 175 • • • « • • • *•_ Aspartundur 3. vinsældir húsanna," Þetta er grunnflötur vinsœl- asta hússins sem þeir hjá Einingahúsum hf. i Garðabæ eru mefi. Þafi er tæpir 200 m! að grunn- fleti og þvi af stærri gerðinni. Teikningunni hefur verið snúið á ýmsa vegu. Brátt tók fólk þó að íhuga þessa byggingaraðferð og af sjálfu sér leiddi að fyrirtækið dafnaði. menn kynntust húsunum hjá vinum og kunningjum og byggðu eins, og þá var björninn unninn, einingahúsin höfðu haldið innreið sína í Evrópu! Nú er framleiðsla fyrir- tækisins 10 til 40 hús á ári og á sumrum starfa 16 manns hjá fyrirtækinu. Flest eru húsin í Garðabæ, en Kristmann sagði að þau væru komin út um allt land. Flutningskostnaður er auðvitað misjafn eftir áfangastað en er ekki verulegur að sögn Kristmanns. Á Reykjavikursvæðinu býður fyrirtækið auk þess upp á að sjá um gerð sökkla og plötu. Og þá er komið að því að reisa húsið. í fyrsta lagi verður hús- byggjandinn auðvitað að hafa þá fyrirhyggju að sjá sér fyrir lóð — leyfum — lánum og öllu sem húsbyggingum fylgir. Láta grafa grunninn, en ef hann er á Reykjavíkursvæðinu er hans umstangi við bygginguna þar með lokið í bili. Síðan tekur við sökkla- og plötugerð en húsið sjálft er reist á 2 vikum eða svo. Tíminn frá því pantað er og þar til hús er afgreitt er yfirleitt 2 mánuðir á Reykjavíkursvæðinu en 3-4 mánuðir fyrir hús- byggjendur úti á landi. Staðlaðar teikningar eru flestar frá teiknistofunni Arko, en hver sem er getur auðvitað teiknað húsið ef hann notfærir sér stærðakerfið í einingunum. Reynt er að eiga lager af eining- um í stöðluðu teikningarnar til aðflýta fyrir. Stærðir eininganna í íbúðar- hús eru: 60 cm, 1,25 m og 1,80 m á breidd og 2,25 á hæð. Auk þess hefur fyrirtækið reist talsvert af atvinnuhúsnæði og stærðirnar eru þá aðrar. Meðalhús er nú á verðinu 250-300 þúsund krónur og er þá miðað við að húsið sé reist á til- búna plötu. Þá er það frágengið að utan en ekki að innan. Ekki þarf að pússa því einingarnar eru steyptar í mótum sem skila fletinum sléttum. Mótin gefa líka útfærslumöguleika, mynsturmöguleika sem einmitt sjást á húsinu sem hér er á með á mynd. Allir gluggar eru ísteyptir í einingarnar. „Við erum auðvitað bjart- sýnir á framtíðina,” sagði Kristmann og brosti í kampinn. áður en hann þaut aftur burtu eftir smáinnlit á ritstjórnarskrif- stofur Vikunnar. „Nóg að gera.” 9-tbl. Vikan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.