Vikan


Vikan - 26.02.1981, Blaðsíða 34

Vikan - 26.02.1981, Blaðsíða 34
„Reynslan hefur best sýnt segir Kristmann Óskarsson hjá Einingahúsum hf. í Garðabæ Vikan hefur á ný kynningu á einingahúsum og nú er komið að steyptu einingunum. Þættirnir um einingahús úr timbri, sem voru í blaðinu í haust, hafa vakið mikla athygli og ýmsir hafa saknað þess að fá ekki hliðstæða kynningu á einingahúsum úr steinsteypu. Langt er síðan farið var að framleiða einingahús úr steyptum einingum og nú eru nokkrir aðilar sem fram- leiða s/ík hús. Hagkvæmni af því að byggja hús úr steyptum einingum er fyrst og fremst lækkað húsverð og styttri byggingartími. Aðrir kostir eru mögu/eikar á mjög skemmti/egri út- færslu eininganna, þegar þœr eru látnar móta heildarsvip hússins. í þessu blaði verða kynnt hús frá því fyrirtæki sem lengst hefur starfað að framleiðslu slíkra húsa: Einingahúsum hf. í Garðabœ. Það var Sigurlinni Pétursson sem hóf framleiðslu þessara húsa árið 1947 og var þá fyrstur til þess að kynna þessi hús I Evrópu. „Ég var eins og svo margir aðrir heldur vantrú- aður í fyrstu, ” segir núverandi eigandi fyrir- tækisins, Kristmann Óskarsson, „en reynslan hefur sýnt að ekkert hefur á bjátað í öll þessi 34 Vikan 9. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.