Vikan


Vikan - 26.02.1981, Page 34

Vikan - 26.02.1981, Page 34
„Reynslan hefur best sýnt segir Kristmann Óskarsson hjá Einingahúsum hf. í Garðabæ Vikan hefur á ný kynningu á einingahúsum og nú er komið að steyptu einingunum. Þættirnir um einingahús úr timbri, sem voru í blaðinu í haust, hafa vakið mikla athygli og ýmsir hafa saknað þess að fá ekki hliðstæða kynningu á einingahúsum úr steinsteypu. Langt er síðan farið var að framleiða einingahús úr steyptum einingum og nú eru nokkrir aðilar sem fram- leiða s/ík hús. Hagkvæmni af því að byggja hús úr steyptum einingum er fyrst og fremst lækkað húsverð og styttri byggingartími. Aðrir kostir eru mögu/eikar á mjög skemmti/egri út- færslu eininganna, þegar þœr eru látnar móta heildarsvip hússins. í þessu blaði verða kynnt hús frá því fyrirtæki sem lengst hefur starfað að framleiðslu slíkra húsa: Einingahúsum hf. í Garðabœ. Það var Sigurlinni Pétursson sem hóf framleiðslu þessara húsa árið 1947 og var þá fyrstur til þess að kynna þessi hús I Evrópu. „Ég var eins og svo margir aðrir heldur vantrú- aður í fyrstu, ” segir núverandi eigandi fyrir- tækisins, Kristmann Óskarsson, „en reynslan hefur sýnt að ekkert hefur á bjátað í öll þessi 34 Vikan 9. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.