Vikan


Vikan - 26.02.1981, Blaðsíða 14

Vikan - 26.02.1981, Blaðsíða 14
Fermingarfötin glæsilegu v " Jakkinn úr grófu ullar-tweed efni og ífjölbreyttu litaúrvali. Buxurnar með fellingum. Og nú það allra nýjasta, STRETCH-FLANNEL efni í buxur. Það er mjúkt, teygjan- legt og situr vel, auk þess sem það heldur vel brotum. Vestið með prjónuðu baki og í sama lit og buxurnar. Auk þessara glœsilegu fermingarfata höfum við allt sem við á: skyrtur, bindi, sokka og skó. Hjá okkur fcest allt á fermingardrenginn á sama staðnum. neinum sársauka en ég gætti þess vand- lega að stynja við hvert fótmál. „Viltu eitthvað að éta, maður?” spurði Joe og veifaði hendinni í átt til bakka, þar sem voru kaffikanna og sam- lokur. Ég gerði mér skyndilega grein fyrir því að ég var glorsoltinn. Ég gætti þess að vera hægur í hreyfingum þegar ég hellti kaffi i bolla og saup á. „Hvað er klukkan. Joe?" „Það er kvöld." sagði hann. „Pillurn- ar sem foringinn gaf þér rotuðu þig al- veg.” Mér fannst ég vera orðinn styrkari. Kaffið gerði sitt gagn. Ég át brauðið. stóð kengboginn á meðan, en Joe sat á stólnum og lék á munnhörpuna. Mér leið enn betur þegar ég hafði lokið við að borða. „Veistu nokkuð, maður?” sagði Joe og stakk munnhörpunni í vasann. „Þú komst sjálfum þér sannarlega í klandur. Ég sagði foringjanum að þu værir sniðugur náungi og vildir ekki hlusta. Ég sagði þér að þú kæmist i feitt ef þú ynnir fyrir foringjann, rétt eins og ég komst i feitt, en þú vildir ekki hlusta á mig. Þú varðst að gera það sem verst var.” Ég rétti svolítið úr mér og leit á hann. „Ég vara þig enn einu sinni við, Joe,” sagði ég. „Svartur vikapiltur skiptir Klaus engu máli. Þú lendir ekki síður i súpunni en ég.” Hann glotti. „Það segir þú. Komdu. Foringinn bíðureftir þér." 1 því hann greip um handlegg minn og dró mig til dyra opnuðust dyrnar og Benny hrinti Glendu framhjá mér. Hann ýtti henni svo harkalega að hún missti jafnvægið og lenti á fjórum fótum. Ég ætlaði að fara til hennar en Benny varnaði mér þess og rak hnefann i andlit mitt. Mig langaði að berja hann en hafði ekki tima til þess. Ég lét Joe teyma mig eftir ganginum og inn í stofu. Klaus sat við skrifborðið sitt. Joe ýtti mér niður í stól þannig að ég sat gegnt Klaus, svo fór hann frá. „Fínt, Joe." sagði Klaus. „Bíddu frammi." Joe fór fram og lokaði á eftir sér. „Hvernig líður þér. herra Lucas?” spurði Klaus, hallaði sér fram og starði á mig. Ég sat í keng og bar mig illa. „Herra Lucas!” Rödd hans var hvöss. „Vertu ekki með nein látalæti gagnvart mér! Þú bauðst upp á barsmíðar og þú fékkst þær. Gættu þin að fá ekki meira af slíku. Eftir fjóra klukkutima ferðu með menn mína inn í bankann. Er það skilið?” Ég lyfti höfðinu og leit á hann. „Já.” „Það er margt sem þarf að gera. Ég vara þig við einu sinni enn, herra Lucas: 14 VlKan 9, tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.