Vikan


Vikan - 26.02.1981, Blaðsíða 30

Vikan - 26.02.1981, Blaðsíða 30
Texi: Anna Myndir: Ragnar Th. Um miðnæturskeið á laugardögum bregður Kjartan Ragnarsson sér í líki Grettis í Austur- bæjarbíói í Reykjavík. Grettir þessi er Ásmundsson og við kynnumst Ásmundi föður hans álversstarfsmanni og Ásdisi mömmu hans „barahúsmóður”, systkinunum og vinunum, tryggum sem ótryggum, eða alla vega þeim síðarnefndu, í söngleik sem er alveg sér á parti. Því hér kemur Grettir!!!! Náungi sem heitir Glámur kvað koma við sögu líka. Hljómar þetta kunnuglega? Nei, getur það verið? „Ég vissi ekki hvað ég átti að hafa heima, ég var ekki i gær.” Þar með hefst útlegð hans úr skóla- kerfinu og hefur hinar óvæntustu afleiðingar i för með sér. Og ef systir hans Grettis, Gullauga. hefði ekki verið „úti á þekju” hefði sagan um Gretti Ásmundsson stór- stjörnu kannski fariðöðruvisi. Spennandi stykki „Okkur fannst spennandi að reyna að setja þetta leikrit upp,” sagði Stefán Baldursson leikstjóri Grettis í samtali Og allt I einu er ráðist i að frumsýna nýjan islenskan söng- og dansleik. Bjart- sýni? Að vissu leyti. Alla vega þarf talsvert áræði til að fara með svona sýningu á fjalir Austurbæjarbiós, sem ætlaðar eru helst til að mala gull i húsbygginga- sjóðinn þeirra Leikfélagsmanna. Varnaglarnir voru margir. Höfundar „pottþéttir", eða svo gott sem, og uppfærslan gerð af miklu hugviti og af færu og umfram allt starfsglöðu fólki. Það gat varla misheppnast. Enda gerðist þaðekki. Þetta er hún Sigga... . . . eða heitir hún RagnheiAur Steindörsdóttir...? Það er vfst sama, þvi kúlan sprakkl „Tveir menn grafa tvo skurði í tvær áttir i tvær vikur. Þeir grafa að meðaltali tvo metra á hverjum tveimur klukkustund- um með tveimur skóflum. Þeir vinna lögbundinn átta stunda vinnudag og fá enga eftir-. nætur- eða helgidagavinnu þótt þeir grátbiðji um hana. Grettir! Hve lengi yrðu þessir sömu menn að grafa þrjá skurði i þrjár áttir i þrjár vikur ef þeir grafa að meðaltali þrjá metra á klukkustund með þrem skóflum?" Kannski hefði enginn söngleikur orðið til um Gretti Ásmundsson nem- anda í fjölbrautaskólanum ef hann hefði getað svarað þessari spurningu. En með stressandi kennara hangandi yfir sér. fitlandi við kennaraprikið, dálitið hæðnislega, svaraði Grettir: við Vikuna nú fyrir skemmstu. „Hingað til höfum við sett upp svokölluð kassa- stykki á sýningunum I Austurbæjarbíói en nú langaði okkur að breyta svolítið til og fórum út í þessa stóru sýningu — af nokkrum metnaði líka.” Kassastykki eru leikrit sem í flestum tilfellum hafa margsannað að þau hala inn fé í tóma kassa og oft eru þau ansi stöðluð eftir skemmtiformúlum. Allir héldu þó líftórunni Til hverra er verið að höfða? „Unglingar hafa verið vanræktir af leikhúsunum, enda eru þeir sá hópur sem minnst sækir leikhús. Það er eigin- lega ekkert gert til að brúa bilið milli barnaleikritanna og leikrita sem skrifuð eru fyrir fullorðna. Gretti er ætlað að 30 Vikan 9. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.