Vikan


Vikan - 19.11.1981, Blaðsíða 36

Vikan - 19.11.1981, Blaðsíða 36
Hvers vegna ég vel Útsýn Ástœðan fyrir því að ég skipti við Útsýn er góð reynsla af þjónustu Útsýnar í hvívetna, bœði í sólarlandaferðum og viðskiptaferðum. Er þetta bœði reynsla mín persónulega og alls starfsfólks fyrirtœkis míns, Veltis hf, sem gert hefur öll ferðaviðskipti sín við Útsýn árum saman, sér til mikils hagræðis og sparnaðar. ^ Gunnamon forstjóri BETRI SKEMMTANIR BETRI FERÐIR BETRA LÍF KLÚBBUR 25 hefur skrifstofuaðstöðu í húsnœði Útsýnar, Austurstrœti 17 (2. hœð) og eru þar gefnar allar upplýsingar um starfsemi hans, tekið við inntökubeiðnum og afhent félagsskírteini. Helgarferðir UTS YN AR manna- IStokk- hólmur: Brottför á föstudögum HÓTEL: Hotel Hall — Pertsion. luxem- andia, Hotel Imperial, SAS Royal Hotel. Öll hótelin staösett í miö- borg Kaupmarmahafnar. Innifaliö: flugfargjald, gist- íng og morgunveröur. Verö frá kr. Brottför á föstudögum. HÓTEL: Flyghotellet Turistahótel, staösett 20 mín. lestarferð frá miö- borginni. Sjónvarp og út- varp í öllum herbergjum. Charlton Hotel 3 stjörnu hótel staðsett í hjarta Stokkhólmsborg- ar. Innan dyra eru skemmtilegir barir og veitingastaðir. Diplomat Hotel 4 stjörnu hótel í miðborg Stokkhólms byggt 1911 og endurbyggt 1979. Hóteliö er mjög hlýlega innréttaö, meö börum, kaffistofu og ööru því sem góö hótel bjóöa, en auk þess gufubaösstofu. Innifaliö: flugfargjald, gist- ing og morgunverður. Verö frá kr. Mjög vinalegt fjól- skylduhótel stutta gönguleiö frá miöborg- inni. í næsta nágrenni eru skemmtileg veitinga- hús. Hotel Scandinavia Mjög gott hótel í mið- borginni. Innandyra eru 6 veitingasalir, barir, næturklúbbar, sundlaug, gufubaö, trimm-herbergi og háfjallasól. Grand Hotel Stendur fullkomlega undir nafni. 6 veitinga- salir, þar af dansaö í tveim, 3 barir, sundlaug, gufubaö, háfjallasól og trimm-herbergi. Innifaliö: Flugfargjald, gist- ing og morgunverður. ' Brottför á laugardögum. HÓTEL: Aerogolf — Sheraton Hóteliö er staösett viö flugvöllinn og gengur hótelbifreiö frá flugvelli aö hóteli. Einnig eru reglulegar, fríar feröir, til og frá miðborg Luxem- borgar. Um er aö ræöa mjög þægilegt hótel í fal- legu umhverfi. Innifaliö: flugfargjald, gist- ing og morgunveröur. Akiö sjálf í leigðum bíl á ótrúlega lágu gjaldi. Verö frá kr. 36 Vikan 47. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.