Vikan - 19.11.1981, Blaðsíða 57
PENNAVINIR
Guðný Þóra Friðriksdóttir, Höfða, 566
Hofsósi, Skagafirði, óskar eftir að
skrifast á við stelpur og stráka á
aldrinum 15-18 ára. Áhugamál eru
margvisleg og hún svarar öllum bréfum.
Sigurlína Pálsdóttir, Austurgötu 14,565
Hofsósi, Skagafirði, óskar eftir að
skrifast á við stelpur og stráka á
aldrinum 15-18 ára. Áhugamál hennar
eru margvísleg og hún svarar öllum
bréfum.
Kristín Ósk Hlynsdóttir, Lundarbrekku
6, 200 Kópavogi, hefur áhuga á að
eignast pennavini, bæði stráka og
stelpur á öllum aldri. Hún er 14 ára.
Áhugamál hennar eru matreiðsla,
frímerki, böll, pennavinir, siglingar,
útlönd og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta
bréfi ef hægt er (ekki skilyrði).
Christer Pettersson, Öringe Strandvág
15,135 49 Tyresö, Sverige, er sænskur 14
ára gamall strákur sem hefur áhuga á að
eignast íslenskan pennavin. Áhugamál hans
eru frímerki, ljósmyndir og íþróttir. Skrifar
bæð á sænsku og ensku.
Girani Giuseppe, Box No.32-27045,
Casteggio Pv)— Italy,;hefur áhuga á að
eignast íslenska pennavini.
Ruth Örnólfsdóttir, Hofslundi 15, 210
Garðabæ, óskar eftir pennavinum,
strákum á aldrinum 13-16 ára. Marg-
vísleg áhugamál. Mynd fylgi fyrsta bréfi
ef hægt er og hún svarar öllum bréfum.
Ósk Reykdal Guðmundsdóttir, Garða-
braut 6, 300 Akranesi, óskar eftir að
skrifast á við stráka á aldrinum 15-17
ára, en hún er sjálf 16 ára. Áhugamál
hennar eru diskótek, íþróttir og margt
fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Hafdís Bylgja Guðmundsdóttir, Garða-
braut 6, 300 Akranesi, óskar eftir að
skrifast á við stráka á aldrinum 13-15
ára. Hún er sjálf 14 ára. Áhugamál
hennar eru diskótek, íþróttir, sund og
margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef
hægt er.
Kristín Rósa Steingrímsdóttir, Torfa-
stöðum 1, Grafningi, 801 Selfossi, óskar
eftir að skrifast á við stráka og stelpur
(yngst 13 ára). Hún er sjálf 14 ára.
Áhugamál eru margvísleg. Mynd fylgi
fyrsta bréfi ef hægt er. Hún svarar öllum
bréfum.
Rakel Garðarsdóttir, Miðhúsum, Fells-
hreppi, Strandasýslu, 502 Stóra-Fjarðar-
horni, hefur áhuga á að skrifast á við stráka
og stelpur á aldrinum 12-14 ára.
Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál eru dans,
söngur, böll, bíó, íþróttir og fleira. Mynd
fylgi fyrsta bréfi ef mögulegt er.
Anna Sigurðardóttir, Sleitustöðum I,
551 Skagafirði óskar eftir að skrifast á
við stráka og stelpur á aldrinum 14-17
ára.
Ólafia Anna Þorvaldsdóttir, Krossi,
Óslandshlíð, 566 Skagafirði, óskar eftir
að skrifast á við stráka og stelpur á
aldrinum 15-18 ára. Áhugamál eru
niargvísleg og hún svarar öllum bréfum.
47. tbl. Vikan S7