Vikan


Vikan - 19.11.1981, Blaðsíða 57

Vikan - 19.11.1981, Blaðsíða 57
PENNAVINIR Guðný Þóra Friðriksdóttir, Höfða, 566 Hofsósi, Skagafirði, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 15-18 ára. Áhugamál eru margvisleg og hún svarar öllum bréfum. Sigurlína Pálsdóttir, Austurgötu 14,565 Hofsósi, Skagafirði, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 15-18 ára. Áhugamál hennar eru margvísleg og hún svarar öllum bréfum. Kristín Ósk Hlynsdóttir, Lundarbrekku 6, 200 Kópavogi, hefur áhuga á að eignast pennavini, bæði stráka og stelpur á öllum aldri. Hún er 14 ára. Áhugamál hennar eru matreiðsla, frímerki, böll, pennavinir, siglingar, útlönd og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er (ekki skilyrði). Christer Pettersson, Öringe Strandvág 15,135 49 Tyresö, Sverige, er sænskur 14 ára gamall strákur sem hefur áhuga á að eignast íslenskan pennavin. Áhugamál hans eru frímerki, ljósmyndir og íþróttir. Skrifar bæð á sænsku og ensku. Girani Giuseppe, Box No.32-27045, Casteggio Pv)— Italy,;hefur áhuga á að eignast íslenska pennavini. Ruth Örnólfsdóttir, Hofslundi 15, 210 Garðabæ, óskar eftir pennavinum, strákum á aldrinum 13-16 ára. Marg- vísleg áhugamál. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er og hún svarar öllum bréfum. Ósk Reykdal Guðmundsdóttir, Garða- braut 6, 300 Akranesi, óskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 15-17 ára, en hún er sjálf 16 ára. Áhugamál hennar eru diskótek, íþróttir og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Hafdís Bylgja Guðmundsdóttir, Garða- braut 6, 300 Akranesi, óskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 13-15 ára. Hún er sjálf 14 ára. Áhugamál hennar eru diskótek, íþróttir, sund og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Kristín Rósa Steingrímsdóttir, Torfa- stöðum 1, Grafningi, 801 Selfossi, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur (yngst 13 ára). Hún er sjálf 14 ára. Áhugamál eru margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Hún svarar öllum bréfum. Rakel Garðarsdóttir, Miðhúsum, Fells- hreppi, Strandasýslu, 502 Stóra-Fjarðar- horni, hefur áhuga á að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 12-14 ára. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál eru dans, söngur, böll, bíó, íþróttir og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef mögulegt er. Anna Sigurðardóttir, Sleitustöðum I, 551 Skagafirði óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 14-17 ára. Ólafia Anna Þorvaldsdóttir, Krossi, Óslandshlíð, 566 Skagafirði, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 15-18 ára. Áhugamál eru niargvísleg og hún svarar öllum bréfum. 47. tbl. Vikan S7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.