Vikan - 19.11.1981, Blaðsíða 2
Margt smátt
írskir brandarar
Ungur piltur utan af landi hafði verið í '
Dublin i heilan dag og þegar hann kom
aftur fór hann að segja vinunum
frægðarsögur af sjálfum sér á kránni.
„Þetta er aldeilis frábær borg,” sagði
hann. „Ég var varla búinn að vera þar i
klukkutíma þegar ég kynntist þessari
indælis konu sem fór með mig heim til
sín. Þegar við komum heim til hennar
fór hún úr öllum fötunum. Ég held bara
að ef ég hefði haldið vel á spilunum
hefði ég fengið að kyssa hana.”
★
Þjónn við írann: Viltu rauðvín eða
hvítvín?
Irinn: Mér er alveg sama. Ég er lit-
blindur.
★
lri nokkur var á ferð á ljóslausu reiðhjóli
í myrkri þegar lögreglan stöðvaði hann.
— Hvað heitir þú? spurði lögreglu-
maðurinn.
— John Smith.
— Það heitirðu sko áreiðanlega ekki.
Segðu réti til nafns.— Ja, sagði írinn, þú
getur þá skritað William Shakespeare.
Christina og
Sergei — saman
að nýju
Undanfarið hafa þau Christina Onassis
og fyrrverandi maður hennar, Sergei
Kauzov, sést mikið saman, 17 mánuðum
eftir að þau skildu.
Myndir hafa verið teknar af þeim við
villuna hennar í St. Moritz og einnig hafa
þau sést saman i Paris. Sergei dvelur
mikið fyrir utan landamæri Sovét-
rikjanna vegna atvinnu sinnar og skrif-
stofa hans er í London. Þau hittust 1977
og giftu sig ári seinna, en hin storma-
sama sambúðentistaðeinsí 18mánuði.
En nú er allt útlit fyrir að tveir af
stærstu skipakonungum heims verði
sameinaðir að nýju — og vonandi að
það gangi betur en síðast.
— Þetta líkar mér betur, sagði lögreglu-
maðurinn.— Þú getur sko ekki gabbað
mig með þessari John Smith sögu.
★
Yfirmaðurinn: Þú hefur þegar fengið frí
til að vera við jarðarför tengdamóður
þinnar, vegna mislinga barnanna og
fermingar sonarins. Hvað er það núna?
trinn: Ég er að fara að gifta mig, herra
minn.
MED DÍÖNU
Á FRAMFÆRI
Karl Bretaprins hefur hækkað laun
sín um 50% vegna aukins
framfærslukostnaðar eftir að hann
gekk að eiga lafði Díönu Spencer.
Nemur þessi tekjuaukning hans um
tveimur milljónum króna á ári.
Sýningunni á brúðargjöfunum er nú
lokið en þær eru um eina og hálfa
milljón kr. að andvirði, svo hjóna-
kornin eru ekki aldeilis á flæðiskeri
stödd. Brezka hirðin hefur þó sent út
tilkynningu þess efnis að andvirði
brúðareiafanna verði látið renna til
góðgerðastarfsémi.
ÚrDB 13. 10.:
Það verður aldoilis fjör þegar brúðar-
gjafirnar verða seldar. Hver skyldi
nú kaupa málverkið eftir Eirík
Smith? Kannski efnt verði til
samskota til að verkið fari ekki aftur
úr landi...
Willy Breinholst
LEIG JANDINN t KÚLUNNI
Get ég
fengið þessa
íbúð?
Halló! Loks er eitthvað að gerast! En ég
er enn á báðum áttum. Kannski fæ ég
alls ekki þessa íbúð. Ég kom einhvern
veginn þjótandi, eins og mér væri skotið
úr fallbyssu, og ég veit varla mitt rjúk-
andi ráð. En ég hef hugboð um að ég sé
á höttunum eftir íbúð til næstu niu
mánaða svo . . . Hjálp! Allar hinar sáð-
frumurnar eru að troðast! Þær ýta á mig
og troða sér fram hjá! Svona, gáið að
hvað þið gerið og lofið mér að komast..
#**
Séð á vegg í London:
2 Vikan 47. tbl,