Vikan


Vikan - 29.04.1982, Side 2

Vikan - 29.04.1982, Side 2
Margt smátt ■ Sjúklegar skrýtlur Maðurinn: Læknir, þú verður að hjálpa mér. Ég held að ég sé lyfta. Læknir: Komdu á stofuna til mín. Maðurinn: Því miður, ég stoppa ekki á þinni hæð. — Læknir, ég er með slæman verk I handleggnum. — Hefurðu fengið hann áður? — Já. — Jæja, þú ert kuminn með hann aftur. ir Sannir töfrar Sophia Loren segir að sannir töfrar konu felist i; aðgeta látið ungan mann finnast hann vera þroskaður, gamlan mann ungur i anda og miðaldra mann hæstánægður með sjálfan sig. Skottulæknirinn: Viltu fá að vita hvernig þú kemst hjá þvi að tapa hárinu alveg? Sá sköllótti: Já, takk. Skottulæknir: Merktu hárkolluna vel. ★ Maðurinn gekk inn með rifin fötin og blæðandi hendur og andlit. Læknirinn: Slys? Maðurinn: Nei, takk, ég er búinn. ★ Augnlæknirinn: Geturðu séð stafina á spjaldinu þarna á veggnum? Sjá sjóndapri: Hvaða vegg? * Það er fátt um fína drætti hjá gömlum tannlæknum. ★ Læknirinn: Jæja, rektu tunguna nú út úr þér, betur, betur, betur.... Sjúklingurinn: Heyrðu, hún er föst öðrum megin. ★ Hefurðu heyrt um Ástraliubúann sem lenti á geösjúkrahúsi? Hann fékk sér nýtt búmerang og ætlaði að reyna að fleygja því gamla. * Svo var það læknirinn sem var svo ríkur að hann þurfti ekki einu sinni að þvo sér um hendurnar áður en hann fór í uppskurð, heldur sendi þær i hreinsun. ★ Sálfræðingurinn: Til hamingju, herra Jón. Þú ert loksins læknaður af ofskynjununum. En af hverju ertu svona daufur? Sjúklingurinn: Hvernig liði þér ef þú hcfðir veriö forseti Bandaríkjanna í gær og værir svo bara orðinn venjulegur maður? * Willy Breínholst LEIGJANDINN í KÚLUNNI Nú líst mér á það! Nú líst mór á það. Hcr var allt svo friðsamt og rólcgt cn í dag gcrðist nokkuð scm hcfur valdið mcr tals- vcrðum áhyggjum um f ramtíðina. Mamma fór mcð mig til konu scm hún kallar LJÓSMÓÐUR. Ég skal svo sannarlcga muna það nafn og vcra vcl á vcrði cf hún skýtur cin- hvcrn tíma aftur upp kollinum. Ég vil ckkcrt hafa mcð hana að gcra. Ég ætla að snúa baki í hana cf hún fcr citthvað að kássast upp á mig aftur. Ég gct ckki skýrt af hvcrju mór cr svona í nöp við hana. Mór cr bara í nöp við hana. Mór cr ckki cnnþá orðið rótt aftur. Samt gcrði hún mór ckkcrt. Hún tók bara blóðprufu úr mömmu og svo hlustaði hún á mig. Ég var alvcg grafkyrr og rcyndi að láta ckkcrt á mór kræla. En þctta hcimska hjarta í mór barðist og barðist svo hún komst ckki hjá að hcyra j því. Og hún sagði við mömmu að cf hún hcfði hcyrt tvö hjörtu slá væri óg tvíburar. Ég? Tvíburar? Nei, þctta var skrýtin kclling. Bo Derek kosin leiðindaskjóða ársins Kvikmyndablöðin hafa birt lista yfir bestu kvikmyndir ársins, kjaftablöðin kosið vinsælasta fólk ársins, verst og best klædda fólkið og svo framvegis. Nú eru þeir líka búnir að velja verstu mynd ársins og þann vafasama heiður hlaut hugarfóstrið hans John Dereks, ! Tarzan apamaður. — Kvikmyndin hefur hlotið fleiri vafasamar viður- kenningar því aðalleikonan, Bo Derek,; hlaut þann eftirsótta titil: „leiðinda- skjóða ársins”. í faðmi fjölskyldunnar Konan min er greinilega ekkert ánægð með útlit mitt. Hún prjónaði handa mér peysu með skjaldbökuhálsmáli og hafði ekki opið upp úr. ★ Mamman: Hvað ertu að gera, Sigga? Sigga: Skrifa Möggu. Mamman: Já, en þú kannt ekki aö skrifa. Sigga: Það gerir ekkert til, Magga kann ekki að lesa. ★ Sonurinn: Hver er það eiginlega, pabbi, sem stjórnar hér á heimilinu? Faðirinn: Ég. Móðirin: Já, það er sko rétt. Hann| stjórnar ryksugunni, uppþvottavélinni. sláttuvélinni og sjálfvirka dósahnífnum. * Pabbinn: Ég sagði þér það, strákur, ég kaupi ekki trommusett handa þér. Sonurinn: Já, en ég skal lofa að spiln í bara þegar þið eruð sofandi. ★ 2 Víkan 17. tbl

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.