Vikan


Vikan - 29.04.1982, Side 58

Vikan - 29.04.1982, Side 58
1 ' r i— 1 X 2 1 Nýjar íslenskar kvikmyndir settu svip sinn á páskana og önnur , kvikmyndahúsum í Reykjavík þá er þjóðsagnakennd og heitir: 1 Róska X Sóley 2 Kona 2 Nokkrar islenskar hljómsveitir heita erlendum nöfnum. Ein heitir til að mynda enska nafninu Bodies, en hvað þýðir orðið? 1 Bændur X Bófar 2 Skrokkar 3 Framhaldsþættirnir í sjónvarpinu, Borgeins og Alice, eftir sögu Nevil Shute eru framleiddir í fjarlægri heimsálfu. Hvaða álfa er það? 1 'Falklandseyjar X Búálfa 2 Eyjaálfa (Ástralía) 4 Eitt þessara nafna er nafn á ljóðabók eftir Davíð Stefánsson. Hvert þeirra? 1 Engar fjaðrir X Hvítar fjaðrir og mislitar 2 Svartar fjaðrir 5 Hvað eru íbúar Falklandseyja margir (um það bil): 1 2 milljónir X 200.000 2 2000 6 Hvar eru aðalstöðvar Sameinuðu þjóðanna? 1 ÍNewYork XíMoskvu 2íSviss 7 Hvað merkir orðið nánasarlegur? 1 Með lítið nef X Nískur 2 Með kal á nefi 8 Hvað hét eiginmaður Maríu guðsmóður? 1 Jóhann X Jósef 2 Jósúa Heilabrot 17 fyrir börn og unglinga Jæja, best að koma sór. Ég sagði kellingunni að óg kæmi fyrir sjö, en óg er búinn með átta. Finnið eitt heiti i viðbót og sendið blaðinu. Ein myndarleg verðlaun verða veitt, kr. 150. Óþarft er að klippa orða- ruglið úr blaðinu, heldur skal útfylla sérstakan reit á bls. 59 og senda blaðinu. Finnið eftirfarandi seinni- hluta orða. sem byrja á mann-: -dáð -dómur -eskja -fagnaöur -fræði -fundur -gildi -hæð -líf -skaði -skapur -vinur -virki -þekking SSVlkan 17* tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.