Vikan


Vikan - 29.04.1982, Page 59

Vikan - 29.04.1982, Page 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 11 (11. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 100 krónur, hlaut Sesselja Kristinsdóttir, Blikabraut 3,230 Keflavík. 2. verðlaun, 60 krónur, hlaut Jens Nikulás Buch, Einarsstöðum, 641 Húsavík. 3. verðlaun, 60 krónur, hlaut Einar Árnason, Laufásvegi 34, 101 Reykjavik. Lausnarorðið: TÓMASÍNA Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 165 krónur, hlaut Jónas Fr. Jónsson, Háaleitisbraut 12, 105 Reykjavik. 2. verðlaun, 100 krónur, hlaut Þorgerður Sigurðardóttir, Þangbakka 10, 109 Reykjavík. 3. verðlaun, 60 krónur, hlaut Ásta Jónsdóttir, Hólabraut 9,220 Hafnarfirði. Lausnarorðið: GAMANSEMIN Verðlaunfyrir 1X2: 1. verðlaun, 165 krónur, hlaut Jóhanna S. Thorarensen, 522 Gjögri. 2. verðlaun, 100 krónur, hlaut Unnur E. Melsted, Ásgarði 1,108 Reykjavík. 3. verðlaun, 60 krónur, hlaut Gunnar H. Kristjánsson, Miðbraut 3, 170 Seltjarnarnesi. Réttar lausnir: 1-X-2-X-2-X-X-X LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Þetta er frekar létt en það þarf að koma auga á lausnina. Útspilið drepið með spaða- kóng og spaða spilað áfram, gefið. Tveir spaðar síðan trompaðir í blindum, sjö slagir á tromp, tveir á spaða, tveir á tígul og laufás. Samtals 12. Þegar spilið kom fyrir átti spilarinn í suður fyrsta slag á spaðakóng. Spilaði spaða áfram og drap niu austurs með ás. Vestur trompaði og spilaði síðan hjarta, trompinu. Tapað spil. Austur fékk slag á spaða i lokin. Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana VERDUR að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR.17 1 1. verðlaun 165kr. 2 2. verðlaun 100kr. 3. verðlaun 60 kr. J 4 SENDANDI: 5 6 7 8 1 x2 ORÐALEIT X 17 lEin verðlaun: 150 kr. Lausnaroröið: Sendandi: LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 1. Rxc4 +! 2. Ke2 - Rxe5 3. Bbl - Rd3!! LAUSNÁ MYNDAGÁTU Blærinn líður blíður LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" -------------------------------------------- KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 165 kr„ 2. verðlaun 100 kr„ 3. verðlaun 60 kr. Lausnaroröiö: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN X 17 1. verðlaun 100 kr„ 2. verðlaun 60 kr„ 3. verðlaun 60 kr. n. tbl. Vlkan 59

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.