Vikan


Vikan - 24.06.1982, Page 45

Vikan - 24.06.1982, Page 45
Dúfnabóndi „Ég byrjaði strax að kaupa dúfur en þá var ég svo lítill og hinir strákarnir sviku illilega. Keypti og keypti dúfur, en þegar ég var spurður kom í ljós að þær voru allar í loftinu. Þá átti ég hvorki kofa né mjöl og strákarnir gátu selt mér allar dúfur sem flugu. framhjá. En núna er kom- inn kofi og það vantar bara netið. Ef dúfurnar eru óvanar hef ég allan hópinn inni, annars sleppi ég þeim laus- um. Það er ekkert vanda- mál því þær koma inn á kvöldin. Hérna er toppísari og svo eru líka prestarar. Þeir eru með kraga og topp. Svo á ég líka bréf- dúfu, hún kom úr eggi í Reykjavík en fór síðan til Vestmannaeyja. Og nú á ég hana. Hingað kom maður og vildi kaupa hana en ég vil alls ekki selja. Núna á ég f jögur egg og einn unga sem heitir Elbingur. Dúfurnar para sig og þegar þær eru búnar að því líta þær ekki við öðrum. Þær hugsa fyrst um annan ungann, ef þær eiga tvo. Og þegar hann er orðinn þann- ig að ekki þarf að mata hann hugsa þær um hinn. Og svo verpa þær aftur.” Á LISTA HATÍÐ í tilefni af Listahátíð höldum við sýningu í verslun okkar á silfurskarti og kvensilfri við íslenska þjóðbúninginn. í gegnum tíðina höfum við sérhæft okkur á íslensku kvensilfri, haldið við þvíbesta og unnið ný mynstur í þjóðlegum stíl. Notið tækifærið og skoðið þessa litlu en ágætu sýningu. Silfursmíði í 100 ár SKRAUTGRIPAVERSLUN JÓNS DALMANNSSONAR (fjullkistan FRAKKASTÍG 10 SÍMI 13160 ÚRVAL BÓK / BLAÐFORMI 25. tbl. Vikan 45

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.