Vikan


Vikan - 24.06.1982, Blaðsíða 45

Vikan - 24.06.1982, Blaðsíða 45
Dúfnabóndi „Ég byrjaði strax að kaupa dúfur en þá var ég svo lítill og hinir strákarnir sviku illilega. Keypti og keypti dúfur, en þegar ég var spurður kom í ljós að þær voru allar í loftinu. Þá átti ég hvorki kofa né mjöl og strákarnir gátu selt mér allar dúfur sem flugu. framhjá. En núna er kom- inn kofi og það vantar bara netið. Ef dúfurnar eru óvanar hef ég allan hópinn inni, annars sleppi ég þeim laus- um. Það er ekkert vanda- mál því þær koma inn á kvöldin. Hérna er toppísari og svo eru líka prestarar. Þeir eru með kraga og topp. Svo á ég líka bréf- dúfu, hún kom úr eggi í Reykjavík en fór síðan til Vestmannaeyja. Og nú á ég hana. Hingað kom maður og vildi kaupa hana en ég vil alls ekki selja. Núna á ég f jögur egg og einn unga sem heitir Elbingur. Dúfurnar para sig og þegar þær eru búnar að því líta þær ekki við öðrum. Þær hugsa fyrst um annan ungann, ef þær eiga tvo. Og þegar hann er orðinn þann- ig að ekki þarf að mata hann hugsa þær um hinn. Og svo verpa þær aftur.” Á LISTA HATÍÐ í tilefni af Listahátíð höldum við sýningu í verslun okkar á silfurskarti og kvensilfri við íslenska þjóðbúninginn. í gegnum tíðina höfum við sérhæft okkur á íslensku kvensilfri, haldið við þvíbesta og unnið ný mynstur í þjóðlegum stíl. Notið tækifærið og skoðið þessa litlu en ágætu sýningu. Silfursmíði í 100 ár SKRAUTGRIPAVERSLUN JÓNS DALMANNSSONAR (fjullkistan FRAKKASTÍG 10 SÍMI 13160 ÚRVAL BÓK / BLAÐFORMI 25. tbl. Vikan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.