Vikan


Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 8

Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 8
 Daihatsu Charade XO Fíat Polski Mazda 323 DX Datsun Cherry Datsun Sunny Renault 5 TL Renault 9 TC Mrtsubishi Colt Peugeot 104 GL Toyota Corolla Talbot Samba GL Fjöldi sæta/dyra 5/3 5/5 5/3 5/5 5/4 5/3 5/4 5/4 5/5 5/4 4/3 Rúmtak farangursrýmis, litrar - - 275 - - 215/ 545 4o2 T- 325/ 112o - 285 Lengd, m 3,53 4,27 3,96 3,96 4,13 3,53 4,06 3,91 3,61 4,11 3,5o Breidd, m 1,52 1,65 1,63 1,62 1,62 1,53 1,65 1,59 1,64 1,61 1,52 Hæð, m 1,35 1,4o 1,38 1,38 1,38 1,41 1,41 1,35 1,41 1,4o 1,29 Eigin þyngd, kg 660 114o 83o 80 5 84o 71o 80 5 855 75o 860 74o Beygjuhringur, m 9,2 lo, 6 9,2 9,9 9,8 9,8 lo, ó 11,4 9,4 lo, 1 Strokkafjöldi/rúmtak, cm3 993 4/ 1481 4/ 1296 4/ 1488 4/ 1488 4/ II08 4/ II08 4/ 1244 4/ 1124 4/ 129o 4/ 1124 Hestöfl, DIN 52 75 68 84sae 84sae 42 48 55 45 60 5o Auglýst bensineyðsla í lítrum á 100 km 5 7,9 5,5 - - 5,4 5,4 6,0 ■ 4,.6 - 4,6 Gírar áfram 5 4 4 5 5 4 4 4 4 5 4 Hæð undir lægsta punkt, cm 18 16 17 16,5 17,5 - - 16,5 17 17,5 16 Lægsti punktur 4 - 4 1 1 - - - 4 2 4 Drif (framan/aftan) F A F F F F F F F A F Fjöðrun Mp/G Np/F Hp/G Mp Flp/G l/F G/F G Mp Mp/G nP Hemlar D/S D D/S D/S d/s D/S D/S D/S D/S D/S D/S Verð kr. i 123. 129. 132. i 132. * 138. 139. 142. 143. 143. 144. 145. Áhættuflokkur ábyrgðartryggingar A B fl fl B A fl fl A A A Reksturskostnað- urinn skiptir verulegu máli Hér kynnum viö helstu bíla á verðbilinu 50—370 þúsund krónur. En þaö er ekki nóg aö hugsa um kaupverðiö, reksturskostnaöur bílsins hefur verulega þýöingu ef velja skal skynsamlega. Ef maöur skoðar skýrslur um bílaeign landsmanna kemur berlega í ljós aö meöalaldur bíla hérlendis er um7ár. Fjárfesting í nýjum bíl gengur því til þurrðar á sjö árum, inni- stæöan er búin eftir sjö ár. Af þeim sökum er skynsamlegt aö safna fyrir nýjum bíl á 7 árum eða meö öörum oröum aö afskrifa nýja bílinn á sjö árum. Viö skulum nú fara yfir helstu tölur um rekst- urskostnaö, upplýsingarnar höf- um viö frá Félagi íslenskra bif- reiöaeigenda. Eftirfarandi upptalning ein- stakra liöa reksturskostnaöar er miðuð við meöaldýran bíl sem kostar um þaö bil 185 þúsund krón- ur. Utgjöld sem hækka eöa lækka eftir því hve aksturskílómetrar eru margir nefnast breytilegur kostnaöur. Heildarfjöldi ekinna kílómetra ræöur því hver útkom- an er úr þeim liöum. Bensín. Reiknaö er meö 10 lítra bensíneyðslu aö meöaltali á hverja 100 kílómetra, en bensínlítrinn kostar 12,20 krónur. Hjólbaröar og smuming. Slit og ending hjólbarða miöast viö al- þjóölegan staðal sem breytt hefur verið miöað við íslenskar aöstæö- ur og meðal annars tiltekiö að 65% aksturs fari fram á bundnu slitlagi vega en 35% á malarvegum. Sam- kvæmt þessum staöli þarf aö endurnýja 1,68 dekk eftir hverja 15.000 kílómetra. Reiknað er meö að bíllinn sé smurður á 3000 kíló- metra fresti. Varahlutir. Alþjóölegi staöallinn var leiðréttur vegna íslenskra að- stæöna og verður varahlutakostn- 8 Vikan 44. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.