Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 40
Texti og myndir: Þórey Einarsdóttir.
I Hraungerðishreppi er flatlent en
fagurt útsýni til Ingóifsfjalis á
fögrum degi.
Eigendur Stúdió Nema: frá vinstri
Ólafur Þórarinsson, Smári
Kristjánsson og Ari Páll Tómasson.
Ágúst Óskarsson, Helgi Eiríkur
Kristjánsson og Guðmundur
^ Ingólfsson bregða á leik.
Á nautabúinu Glóru í Hraun-
geröishreppi, Ámessýslu, aðeins
spottakorn frá Selfossi, er stunduð
aukabúgrein sem er örugglega
einstök á landinu. I hluta íbúðar-
hússins á bænum er rekið upp-
tökustúdíó eða hljóöver. Það eru
þeir Ólafur Þórarinsson bóndi í
Glóru (ef til vill betur þekktur
undir nafninu Labbi í Mánum),
Smári Kristjánsson og Ari Páll
Tómasson sem eiga þetta stúdíó
og hafa komið því á laggirnar.
Stúdíóiö er sextán rása og búið
öllum þeim tæknibúnaði sem
nauðsynlegur þykir í góöu hljóð-
veri. Upptökurnar geta farið fram
í þremur mismunandi herbergj-
um og þar sem lofthæöin er mest
er hún um fimm metrar. Auk þess
er hvíldar- og svefnherbergi á loft-
inu fyrir þá sem eru að vinna í
hljóöverinu.
Þeir Ólafur, Smári og Ari Páll
sögðu að þá hefði lengi langað að
koma sér upp eigin stúdíói,
sögðust reyndar hafa lúmskan
grun um að það væri draumur
allra tónlistarmanna. Þeir unnu
sjálfir við uppsetningu og innrétt-
ingar og um síðastliðna páska var
stúdíóið svo tekið í notkun. Fyrsta
stóra platan sem kemur út og
Noma or til húsa í ibúðurhúsinu að
Glóru, Hraunyorðishroppi.
40 Vikan 44. tbl.