Vikan


Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 34

Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 34
Nokkur gullkorn ERLENT -I Pat Boone Goldie Hawn „í hvert skipti sem ég heyri „Astæöan fyrir því aö konur ná minnst á getnaöarvarnir þakka ég ekki jafnlangt á framabrautinni fyrir að ég skuli vera þetta gam- og karlar er sú að þær eiga engar all. Ég var nefnilega sá fimmti í eiginkonur sem stappa stálinu í systkinaröðinni! ” þær. Alan Alda. Kris Kristofferson. „Hugsið ykkur hve auðvelt væri „Þegar hvíti maðurinn upp- að komast hjá sárindum og reiði götvaöi Ameríku voru indíánar ef manni gæti snúist hugur áður en við stjórn. Þar voru engir skattar, maður opnaði munninn! ” engar skuldir og kvenfólk vann öll störfin. Segið mér svo hvaðan í veröldinni hvíti maðurinn fékk þá hugmynd að hann gæti betrum- bætt þaðfyrirkomulag?” STILLANLEGIR labriel h.öggdeyfar í flestar gerðir 75 AR í fararbroddi — trygging fyrir gæðum ftV/arahlutir Armúla 24. Reykjav/k. Sími 36510 LOFTDEMPARAR Linda Gray pantar tíma hjá börnum sínum ] jnda Gray og eiginmaður hennar, leikstjórinn Ed Thrasher. Nú, þegar DALLAS hefur hafið göngu sína aö nýju, er ekki úr vegi að sýna hversdagslegu hliðina á einu þeirra úr Ewing-fjölskyldunni. Linda Gray, sem leikur hina ólukkulegu eiginkonu J.R., býr ekki við mikið ástríki í framhaldsþáttunum. En öðru máll gegnir í einkalífinu. Hún hefur verið hamingjusamlega gift leikstjóranum Ed Thrasher í 20 ár en hún er nú 40 ára. Linda viðurkennir aö eiginmanni hennar hafi ekkert verið um það gefið er hún ákvað að leika í Dallas en hún segir að hann hafi fljótlega sætt sig við að nú væri röðin komin að henni að blómstra! — Linda Gray á tvö börn, Jeff 17 ára og Kelly 15 ára. Það Linda pantar tíma hjá börnum sínum, þeim Jeff og Kelly. var ekki auðvelt að samræma stundatöfluna úr kvik- myndaverinu og heimilishaldið en Linda leysti það á ein- faldan hátt. Hún pantar tíma hjá börnum sínum einu sinni í hverri viku! Þá mega engir aðrir vera með þeim og segir Linda að þetta fyrirkomulag komi í veg fyrir aö hún fjarlægist börn sín og að aðrir ættu að taka sér þetta til fyrirmyndar! 34 Vlkan 44. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.